Fjarðarfréttir - 01.12.1985, Page 44

Fjarðarfréttir - 01.12.1985, Page 44
44 FJARÐARFRÉTTIR Jólaföndur fyrir yngri kynslóðina Umsjón: Cuðrún Þórsdóttír, handmenntakennari JOLASVEINN UR FILTI. Efni: Filt, tvinni, nál, garn, lím, baunir. Klippið karlinn út úr tvöföldum filtbút, síðan botn og tvær hendur. Skreytið nú eins og ykkur finnst skemmtilegast (þið getið breytt karlinum í kerlingu með fléttur og svuntu). Næst er að sauma saman. Þið skuluð byrja á að sauma botninn á framstykkið, leggja síðan bakstykkið við og þræða eða varpa saman með litlum sporum þangað til aðeins er eftir að sauma botninn við bakstykkið. Hendurnar getið þið saumað með eða fest eftir á. Þá er bara að setja 1 dl. af baunun- um í og karlinn er tilbúinn. Brjótið kartonið fjórfalt, eins og harmonikku. Leggið sniðið á og teiknið útlínurnar. Klippið út. Skreytið með mislitum pappír, garni eða hverju sem ykkur dettur í hug. Límið lítinn bút af kartoni þar sem jólasveinarnir haldast í hendur. Heftið saman í hring. Festið fínt garn í toppinn á húfunum, hnýtið böndin saman og hengið upp. Gledileg jól! Farsœlt komandi áz. Þökkum vidskiptin álidnu ári. Reykjavíkurvegi 64, sími 65 16 30 Strandgötu 3, sími 50515

x

Fjarðarfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.