Börn og menning - 01.02.1997, Síða 27

Börn og menning - 01.02.1997, Síða 27
BÖRN 06 AAENN|N6 Það væri óskandi að árið 2000 verði Reykjavík búin að marka sér stefnu um menningarmál bama. Er íslensk menning fyrir börn enn að berjast fyrir tilverurétti sínum? Já, þetta verður alltaf einhver barátta en fólk er nú þrjóskt og heldur áfram þótt það eigi ekkert að geta það. Þannig treystum við því að geta rekið Möguleikhúsið áfram þótt við höfurti ekkert sem segir okkur það. Barnabækur halda alltaf áfram að koma út, stundum plötur og bíómyndir, svo það vantar ekki viljann, áhugann og kraftinn. Ég held að það sé sérstaklega mikilvægt núna að rækta íslenska menningu þegar sjónvarpið flæðir yfir með þvílík ógrynni af útlendum teiknimyndum. Þótt þær séu talsettar á íslensku em þær samt sem áður útlenskar. Krakkarnir sitja við tækin og taka við og það er í lagi svo fremi sem við sofnum ekki á verðinum og höldum áfram að koma með nýtt íslenskt efni á markaðinn. Þú meinar að við gefum börnunum möguleika á að velja? Já, útlenda efnið er komið til að vera — og það erum við í Möguleikhúsinu lrka! Kristín Birgisdóttir Helstu verkefni Möguleikhússins frá upphafi LEIKSÝNINGAR: Grímur og galdramaðurinn....................... 1990 Fríðafitubolla ................................ 1991 Smiður jólasveinanna........................... 1992 Geiri lygari................................... 1993 Umferðarálfurinn Mókollur...................... 1994 Trítiltoppur................................... 1994 Astarsaga úrfjöllunum ......................... 1995 Ævintýrabókin ............................ 1995 Ekki svona! (I samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur) ........................ 1996 Einstök uppgötvun ........................ 1996 Hvar er Stekkjastaur? ......................... 1996 Snillingar í Snotraskógi....................... 1997 STYTTRI LEIKÞÆTTIR FYRIR SJÓNVARP: Leiðindaskjóða stingur af ..................... 1990 Sorgmœdda myndastyttan ................... 1992 Einar og hafmeyjan ............................ 1992 Oskaskafmiðinn ........:.................. 1992 Mókollur í umferðinni — 4 sjónvarpsþættir ............................. 1995 FYRIR ÚTISKEMMTANIR O.FL.: Bína blómálfur................................. 1992 Lubbi og leikföngin ........................... 1993 Hárflókasaga Viðgerðarsonar.................... 1994 Mókollur á þjóðhátíð........................... 1995 Kalli eignast vin.............................. 1996 Aslákur íÁlveri........................... 1997 HEIMSÓKNIR ERLENDRA BARNALEIKHÚSA: Mariehönen Danmörku — Den lille heks ........................... 1994 Mánefjes Noregi — Mánefjes (Sólstafir) ........ 1995 Bádteatret Danmörku - manden i spanden (Sólstafir)..........'. . .. 1995 Sytkit Finnlandi — Aquariumplay/ Moomin (Sólstafir)............................. 1995 Tripicchio, Underland & co. Noregi — Med ryggsekk og bananer ....................... 1996 Det lille turnéteater Danmörku —- Odysseus....................................... 1997 ... það vantar ekki vi^ann, áhugann og kraftinn, 25

x

Börn og menning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.