Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 18

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 18
VIRK VAR MITT BJÖRGUNARSKIP GUNNLAUGUR HÓLM TORFASON ÉG SEGI ALLT FÍNT,“ SEGIR GUNNLAUGUR HÓLM TORFASON SEM BÝR NÚ Í REYKHOLTI Í BORGARFIRÐI EN VINNUR Í KEFLAVÍK. Í SAMTALI VIÐ GUNNLAUG KEMUR FRAM AÐ HANN HAFI NÝLEGA LOKIÐ STARFSENDURHÆFINGU HJÁ VIRK SEM HAFI BJARGAÐ HONUM FRÁ ÖRVÆNTINGU OG SJÁLFSVÍGSHUGSUNUM TIL ANDLEGRAR OG LÍKAMLEGRAR HEILSU. „Við hjónin keyptum okkur einbýlishús hér í Reykholti eftir kulnunarástandið. Hér er sú friðsæld og fegurð sem sálin þarfnast eftir langvarandi stríð við kvíða og heilsuleysi,“ bætir hann við. En hvenær fór Gunnlaugur Hólm að finna fyrir kulnunareinkennum? „Þetta vatt upp á sig. Upphafsins er kannski að leita allt til þess tíma þegar ég sem vélstjóri hóf störf árið 1999 hjá fiskeldisfyrirtæki í Öxarfirði. Á Kópasker flutt- um við hjónin með ung börn og vorum þar í sex ár. Smám saman fór ég að finna fyrir þreytueinkennum sem ég taldi vera vegna vinnunnar. Við ákváðum því að flytja aftur til Keflavíkur, þar sem ég fæddist 1965 og ólst upp,“ segir Gunnlaugur. „Ég fékk vinnu hjá Sorpeyðingarstöð Suður- nesja í Keflavík. Samhliða stofnaði ég fljótlega fyrirtæki sem þjónustaði fiskeldisstöðvar. Í sjö og hálft ár vann ég eina viku í mánuði vaktavinnu hjá sorpeyðingarstöðinni og samhliða því vann ég fullt starf í fyrirtækinu mínu. Þetta tók á. Næturvaktir reyndust mér erfiðar og síminn gekk á fullu næstum allan sólarhringinn. Til þess að slaka á fór ég að fá mér í glas um helgar.“ Ég gekk gjörsamlega á vegg Hvenær gerðir þú þér grein fyrir ofálaginu? „Ekki strax. Ég hætti að vinna hjá sorp- eyðingarstöðinni árið 2013. Þá kom inn meðeigandi og jafnframt tók fyrirtækið að sér æ meiri þjónustu varðandi fiskeldið. Kvíði minn óx smám saman, ég gerðist félagsfælinn og fullur vanlíðunar. Svo kom að því einn daginn að ég gat ekki risið upp. Lá bara í rúminu og sá ekki leið til þess að vera áfram til. Ég hafði þá þurft að fara á bráðadeild vegna þess að ég var með allt of háan blóðþrýsting, þjáðist einnig af ofþreytu, ofsakvíða og þunglyndi. Allur pakkinn. Ég 18 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.