Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Qupperneq 84

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Qupperneq 84
B ókin „Þegar karlar stranda – og leiðin í land“ eftir Sigríði Arnar- dóttur (Sirrý) kom út árið 2020. Bókin er gefin út í samvinnu við VIRK líkt og bókin „Þegar kona brotnar – og leiðin út í lífið“ sem kom út árið áður. Höfundurinn Sirrý segir að spurningar hafi vaknað í kjölfar fyrri bókarinnar sem hún vann í samstarfi við VIRK um hvernig þessum málum sé háttað hjá karlmönnum. Kulna þeir, örmagnast eða brotna þeir? Sirrý lýsir bókinni sem viðtalsbók við sigur- vegara, karla sem hafa strandað í lífinu en rifið sig upp og náð landi í einkalífi og starfi. Langvarandi streita, örmögnun og alvarleg áföll virðast ýta undir það að æ fleiri, karlar EYSTEINN EYJÓLFSSON verkefnastjóri hjá VIRK BÓKARÝNI ÞEGAR KARLAR STRANDA – OG LEIÐIN Í LAND og konur, lenda í ógöngum og hrekjast jafnvel af vinnumarkaði. Staðreyndin er sú að við karlar tölum síður um líðan okkar. Við veljum margir hverjir að bíta á jaxlinn og bera harm okkar í hljóði. Bókin samanstendur af viðtölum við karl- menn á ólíkum aldri, úr ólíkum áttum og með mismunandi stöðu í samfélaginu sem veita einstaka innsýn í líf sitt og líðan. Hópur viðmælenda er fjölbreyttur: framkvæmdastjóri, starfsmaður á leikskóla, vörustjórnunarfræðingur, sjómenn, grafísk- ur hönnuður, leikari og húsasmiður. Reynslusögur karlanna eru mismunandi eins og þeir eru margir en þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa strandað og upplifað verulega vanlíðan. Þeir gátu ekki unnið, festust í óvirkni og voru við það að gefast upp. Þeir segja frá ólíkri reynslu sinni, allt frá því að detta úr skóla eða vinnu og festast við tölvuna í ofsakvíða og óvirkni yfir í að upplifa langvarandi streitu og ofurálag í stjórnendastarfi og lenda í alvarlegri kulnun. Allir eiga það sameiginlegt að grípa til aðgerða, opna sig um líðan sína, fara að vinna í sínum málum og komast í land. Í bókinni er einnig fjallað um það hvernig karlmenn fyrri tíma brugðust við örmögnun og áföllum og rætt við sálfræðing og félags- ráðgjafa um veruleika þeirra sem stranda í lífinu sem gefur bókinni aukna dýpt og gildi. Rúnar Helgi Andrason sálfræðingur segir að 84 virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.