Fréttablaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 33
Langflest fyrir- tæki í sjávarútvegi skila arði sem skilar sér í fjárfestingum þeirra og öflugri atvinnustarf- semi víða um land en sjávarútvegurinn er helsti máttarstólpinn í atvinnulífi á lands- byggðinni. „Eftir farsælan vöxt sjávarút- vegs í áratugi stendur greinin nú á tíma- mótum. Segja má að fiskveiði- löggjöfin reisi skorður við frekari vexti íslenskra sjávar- útvegsfyrir- tækja,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON BRINK Brim í Reykjavík er stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins með um 800 starfsmenn. hámark í hverri fisktegund en í dag er það 12% í þorski, 20% í ýsu, ufsa og fleiri tegundum og 35% í karfa. „Fyrir fyrirtæki í almenningseigu sem skráð eru í kauphöll og lúta reglum um upplýsingaskyldu og gagnsæi gæti hámarkið í hverri fisktegund verið það sama og það er í dag,“ segir hann. „Aðferða- fræðin sem notuð er við að reikna þorskígildin eru úrelt og röng. Það er alvarlegt mál þegar yfirvöld reikna og beita reglum á vitlausum forsendum eins og nú er gert. Á þetta þarf að binda enda og um leið að gefa fyrirtækjum mögu- leika á að vaxa, auka nýsköpun og takast á við vaxandi samkeppni,“ segir Guðmundur. Í gegnum tíðina hefur mikil umræða verið um sjávarútveg á Íslandi. Hefur hún einkum snúist um auðlindagjald sem fyrirtæki í sjávarútvegi greiða hinu opinbera fyrir veiðiheimildir. „Sú umræða mun örugglega halda áfram,“ segir Guðmundur og bætir við að eins og sjá megi af sögu Brims og þeirri stöðu sem félagið er í sé ljóst að ræða þarf frekar möguleika fyrirtækja í almenningseigu á að bæta við sig aflaheimildum til að fyrirtækin geti haldið áfram að hagræða og auka verðmætasköpun í greininni. „Framtíðin er björt ef við sem þjóð höldum áfram að taka skynsamlegar ákvarðanir,“ segir Guðmundur. „Við þurfum alltaf að læra af sögunni.“ n útvegi er það minnsta sem þekkist í heiminum við framleiðslu á próteini. Að síðustu gefur stærð og styrkur framleiðenda á sjávarafurðum aukinn möguleika á að tryggja sér hlutdeild í allri virðiskeðju sjávarafurða sem þýðir að þau geta fylgt vörunni frá veiðum til neyt- enda. Brim hefur einmitt á síðustu árum haft fjárhagslega burði til að fjárfesta í sölufyrirtækjum sem selja sjávarafurðir undir vörumerki Icelandic í Suðaustur-Asíu og Kína. Guðmundur telur að aðgangur að þeim mörkuðum og þekking á þeim sé ein af helstu forsendum fyrir því að Brim geti vænst þess að koma afurðum sínum á þá markaði sem greiða hæsta verð fyrir sjávar- fang og þar með aukið afrakstur þeirrar takmörkuðu auðlindar sem fiskurinn í sjónum er. Tímamót Eftir farsælan vöxt sjávarútvegs í áratugi stendur greinin nú á tímamótum. Segja má að fisk- veiðilöggjöfin reisi skorður við frekari vexti íslenskra sjávarút- vegsfyrirtækja. Vekja þær skorður spurningar í ljósi nýlegrar skýrslu fjögurra sérfræðinga um sjávar- útveg sem unnin var fyrir sjávar- útvegsráðuneytið þar sem kom í ljós að sjávarútvegur á Íslandi er sá eini innan vébanda 28 OECD-ríkja sem greiðir með sér til samneysl- unnar en þrífst ekki á opinberum styrkjum og er því sjálfbærari og betur rekinn en í þeim löndum sem við helst berum okkur saman við. „Eftir uppbyggingu og vöxt í um þrjá áratugi er Brim komið að þeim mörkum sem lagaheimildir á Íslandi segja til um hvað varðar aflaheimildir, eða 12% af heild- arúthlutun í þorskígildum,“ segir Guðmundur og bætir við að nú þurfi að fara fram málefnalegar og opnar viðræður stjórnvalda og fyrirtækja í greininni um að hætta útreikningum á þorsk- ígildistonnum og miða aðeins við kynningarblað 5LAUGARDAGUR 5. júní 2021 Sjómannadagurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.