Fréttablaðið - 05.06.2021, Side 46

Fréttablaðið - 05.06.2021, Side 46
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að metnaðarfullum, talnaglöggum og skilvirkum einstaklingi í starf fjármálastjóra félagsins. Í boði er fjölbreytt, áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir m.a. á fagmennsku, samskiptahæfni, sjálfstæði og öguð vinnubrögð. Fjármálastjóri • Sjóðsstýring og ávöxtun fjármuna félagsins • Gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana fyrir félagið og sjóði þess • Líkana-, áætlana- og skýrslugerð og upplýsingagjöf • Dagleg umsjón með fjármálum félagsins • Umsjón og eftirlit með innheimtu félagsgjalda og annarra greiðslna í sjóði félagsins • Samstarf við endurskoðendur um ársuppgjör félagsins, sjóða þess og minningarsjóða • Ýmis störf fyrir sjóði og nefndir félagsins í málum er varða fjárhag þeirra Starfs- og ábyrgðarsvið • Háskólamenntun í viðskiptafræði, rekstrarhagfræði eða sambærileg menntun er skilyrði • Starfsreynsla á sviði fjármála, bókhalds, launauppgjörs og áætlana- gerðar er nauðsynleg • Góð tölvufærni og -kunnátta er skilyrði (Excel, Pivot, DK-bókhaldskerfi) • Hæfni í miðlun tölfræðilegra upplýsinga er nauðsynleg • 3-5 ára reynsla af sambærilegu starfi • Metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni • Jákvætt viðmót, góð samskiptafærni og þjónustulund • Áhugi á og færni í teymisvinnu • Færni í að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Menntun, reynsla og hæfni Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga þjónar rúmlega 4.500 félagsmönnum um allt land. Hjá okkur starfar öflugur hópur fólks sem hefur það hlutverk m.a. að gæta hagsmuna og standa vörð um sjálfstæði, réttindi, skyldur og kjör hjúkrunarfræðinga. Gildi félagsins eru ábyrgð, áræðni og árangur og tekur ráðning mið af þeim. Nánari upplýsingar um félagið má finna á vefsíðu þess www.hjukrun.is Umsóknarfrestur er til með 14. júní 2021. Umsóknum skal skila rafrænt á formadur@hjukrun.is, ásamt ferilskrá og ítarlegu kynningarbréfi, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu og upplýsingar um árangur sem viðkomandi hefur náð og telur að nýtist í starfi. Um er að ræða 80 - 100% starf sem fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gegnum netfangið gudbjorg@hjukrun.is Menntunar og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Tæknileg þekking/reynsla á sviði véltækni eða skipaiðnaði • Reynsla af þjónustutengdri stjórnun er kostur • Leiðtogafærni, drifkraftur og frumkvæði • Lausnamiðuð hugsun • Góð rekstrar- og kostnaðarvitund • Liðsmaður fram í fingurgóma • Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni Sviðsstjóri ber meðal annars ábyrgð á: • Skipulag og dagleg stjórnun á þjónustusviði • Stefnumótandi uppbygging á öflugu tekjusviði • Að afla verkefna fyrir fyrirtækið • Að kostnaðarútreikningar vegna tilboða séu raunhæfir og rétt metnir • Að raunkostnaður verka sé innan marka áætlunar • Að verk gangi samkvæmt áætlunum • Að samskipti við viðskiptavini séu með góðum og eðlilegum hætti • Að full fjárhagsleg yfirsýn sé með öllum verkum • Að uppgjör séu gerð strax við lok verka • Að umhverfis-, heilbrigðis-, öryggis- og gæðamál séu tryggð í ferlum þjónustu • Að gera og framfylgja fjárhagsáætlunum fyrir sviðið • Verkefnastjórn einstakra verka Eingöngu er tekið við umsóknum á www.slipp.is Umsóknarfrestur er til og með 17. júní 2021. Upplýsingar um starfið veitir Kristján Heiðar Kristjánsson í netfangi khk@slipp.is Við leitum að metnaðarfullum, öflugum einstakling til að leiða þjónustu- og skipaviðgerðasvið Slippsins Akureyri ehf. Sviðsstjóri er mikilvægur hlekkur í samskiptum fyrirtækisins við viðskiptavini sína og tryggir að þeim sé veitt sú vara og þjónusta sem þeir vænta af félaginu. Sviðsstjóri vinnur að því markmiði að verk séu unnin í samræmi við verksamninga og áætlanir og að ætíð séu valdar hagkvæmustu leiðir við vinnslu verka, jafnframt því að gæðakröfum sé fullnægt í hvívetna. Sviðsstjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra og er hluti af framkvæmdastjórn félagsins. SVIÐSSTJÓRI SLIPPSINS 10 ATVINNUBLAÐIÐ 5. júní 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.