Fréttablaðið - 05.06.2021, Síða 48

Fréttablaðið - 05.06.2021, Síða 48
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. BÍLSTJÓRI ÓSKAST Á OLÍS REYÐARFIRÐI VILTU AKA Á VEGUM OLÍS? JAFNLAUNAVOTTUN 2019–2022 Olíuverzlun Íslands óskar eftir að ráða meiraprófs- bílstjóra til starfa á Reyðarfirði. Helstu verkefni og ábyrgð: • Dreifing á vörum til viðskiptavina á Austurlandi • Afgreiðsla á smurolíu til skipa • Afgreiðsla á gasi, klór og annarri vöru • Samskipti við viðskiptavini og flutningsaðila Hæfniskröfur: • Meirapróf og ADR-réttindi • Lyftarapróf • Rík þjónustulund • Skipulagshæfni • Gott vald á íslensku eða ensku Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Stefán Segatta, ss@olis.is. Vinsamlega sendið umsóknir til mannauðsstjóra Olís, Ragnheiðar Bjarkar, á rbg@olis.is merktar „Bílstjóri“. Umsóknarfrestur er til 14. júní 2021. Gleraugnaverslunin þín SJÓNTÆKJAFRÆÐINGUR Hæfniskröfur Réttindi til sjónmælinga Mikil þjónustulund Sjálfstæð vinnubrögð Góð skipulags- og samskiptahæfni Reynsla er mikill kostur Augastaður er hluti af Lyfjum og heilsu sem er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigðis og lífsgæða. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á starf@lyfogheilsa.is, merkt „Augastaður“ fyrir 15. júní. óskast í 80–100% starf Aðstoðarskólameistari Kvennaskólans í Reykjavík Kvennaskólinn í Reykjavík auglýsir starf aðstoðarskóla- meistara til næstu fimm ára laust til umsóknar frá og með 1. ágúst 2021. Aðstoðarskólameistari er staðgengill skólameistara og vinnur með honum við daglega stjórn og rekstur skólans sbr. 8. grein laga um framhaldsskóla nr. 92/2008. Aðstoðarskólameistari skal uppfylla skilyrði í ákvæðum laga um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunn- skólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra. Reynsla og menntun í stjórnun menntastofnana er æskileg. Laun eru í samræmi við kjarasamning KÍ og stofnana- samning Kvennaskólans í Reykjavík. Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði en í umsókn þarf að greina frá menntun (og staðfesta með afriti af prófskírteinum), fyrri störfum og öðru því sem umsækjandi telur að máli skipti. Umsóknir sendist rafrænt til Hjalta Jóns Sveinssonar skólameistara í netfangið hjalti@kvenno.is fyrir 14. júní 2021, sem gefur jafnframt frekari upplýsingar. Öllum um- sóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Á heimasíðu skólans, www.kvenno.is, er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og starfsemi hans. Skólameistari Tveir hjúkrunarfræðingar á skurðstofu 80-100% starf Leitum að tveimur einstaklingum með íslenskt hjúkrunarleyfi og reynslu. Leyfi í skurðhjúkrun æskilegt. Önnur staðan er stjórnunarstaða með yfirumsjón með skipulagi og verkefnum á skurðstofunum og mun í fyrstu vinna samhliða núverandi stjórnanda sem mun láta af störum á næstunni sakir aldurs. Verksvið er vinna og skipulag á skurðstofum, innkaup, gæðastarf og eftirlit. Samskipti við sjúklinga og leiðbeining. Æskileg er góð tölvukunnátta (word/excel), frum­ kvæði, forystu­ og samskiptahæfni, stundvísi og faglegur metnaður. Upplýsingar veitir Stefán E. Matthíasson framkvæmda stjóri sem tekur við umsóknum með náms­ og starfs ferils skrá auk meðmælenda, rafrænt á stefan@laekning.is, eða í síma 696 7585. Starfskjör eru samningsatriði en grundvallast á samningi SA og viðkomandi stéttarfélags. Skurðstofan ehf hóf starfsemi árið 1996. Þar eru gerðar dag skurð­ að gerðir í almennum­, æða­, lýta­ fegrunar­, bæklunar­ og kven­ sjúk dóma skurðlækningum. Frá stofnun rúmlega 45000 aðgerðir. Alger endurnýjun tækja og búnaðar hefur átt sér stað undanfarið og býr fyrirtækið nú yfir bestu fánlegu tækni á sínu sviði. Skurðstofan er lítið fyrirtæki með samheldnum hópi starfsmanna þar sem lögð er áhersla á góða þjónustu og gæði. Vinnutími er að öllu jöfnu frá kl 8­16 virka daga. Lágmúla 5, 108 Reykjavík. S. 590 9213. Leitum að öflugum liðsauka Um sóknar frestur er til 15.06. 2021.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.