Fréttablaðið - 05.06.2021, Side 54

Fréttablaðið - 05.06.2021, Side 54
Verksmiðjustjóri BEWI Iceland óskar eftir að ráða verksmiðjustjóra í nýja plastkassaverksmiðju á Djúpavogi. Helstu viðfangsefni og ábyrgð • Ábyrgð á framleiðslu • Þátttaka í uppbyggingu og starfsemi verksmiðjunnar • Starfsmannahald • Ábyrgð á áætlanagerð og kostnaðareftirliti • Samskipti við viðskiptavini og birgja Menntunar og hæfniskröfur • Reynsla eða menntun á sviði véla, tækja og framleiðslu • Reynsla af stjórnun • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Góðir skipulagshæfileikar og frumkvæði • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Bewi Iceland er nýtt fyrirtæki á Djúpavogi sem er að reisa 2800 m2 kassaverksmiðju og reiknað er með að framleiðsla hefjist í lok árs 2021. Á Djúpavogi er mikill uppgangur í kjölfar uppbyggingar laxeldis á Austfjörðum. Djúpivogur er fjölskylduvænt samfélag með alla helstu þjónustu s.s. leikskóla, grunnskóla, verslanir og veitingastaði og þar sem auðvelt er að njóta náttúru og menningar Umsóknir sendist til helgi@laxar.is og umsóknarfrestur er til og með 7. júní 2021. Með umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um. Nánari upplýsingar um starfið veita Helgi G Sigurðsson s: 8661065 og Elís H. Grétarsson s: 8631022. VIRÐING • VIRKNI • VELFERÐ Barnavernd Reykjavíkur Skrifstofustjóri Umsóknarfrestur er til og með 13. júní 2021 Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir Katrín Helga Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur. S. 411-9200, katrin.helga.hallgrimsdottir@reykjavik.is Helstu verkefni og ábyrgð • Hluti af framkvæmdastjórn Barnaverndar Reykjavíkur og tekur þar þátt í stefnumótun, innleiðingu nýrra laga og reglna, breytinga- stjórnun og mótun á framtíðarsýn. • Skrifstofustjóri er staðgengill framkvæmdastjóra. • Stjórnunarleg ábyrgð á faglegu starfi, starfs- mannahaldi, handleiðslu og ráðgjöf til deildar- stjóra og við faglega úrlausn barnaverndarmála. • Stýra samstarfi við aðrar starfseiningar á velferðarsviði, í nærumhverfi barna og fjöl- skyldna, á sviði heilbrigðis- og löggæslu mála og öðrum sviðum og með stofnunum sem sinna þjónustu við börn. • Leiðbeinir starfsmönnum og veitir þeim ráðgjöf í starfi. Barnavernd Reykjavíkur auglýsir eftir öflugum, metnaðarfullum og framsýnum skrifstofustjóra. Skrifstofustjóri heldur utan um daglega starfsemi ráðgjafa hjá Barnavernd Reykjavíkur og stýrir teymi fimm deildarstjóra. Barnavernd Reykjavíkur starfar í umboði barnaverndarnefndar Reykjavíkur en rekstur Barnaverndar heyrir undir Velferðarsvið Reykjavíkurborgar. Næsti yfirmaður skrifstofustjóra er framkvæmdastjóri og mynda þeir saman framkvæmdastjórn Barnaverndar Reykjavíkur. Velferðarsvið / Barnavernd Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði t.d. á sviði félags- og heilbrigðisvísinda. • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er kostur. • Reynsla og umtalsverð þekking á starfsemi barnaverndar. • Leiðtogahæfileikar og reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi. • Þekking á viðfangsefnum velferðarþjónustu sveitarfélaga og opinberrar stjórnsýslu. • Framúrskarandi lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku. • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Arkitekt með reynslu af samkeppnum, gerð aðaluppdrátta og verk- teikninga. Reynsla af eftirfarandi forrritum: Autocad, Revit, Skechup og Adobe forrit. Landslagsarkitekt með reynslu af landslags- og borgarhönnun, lóðahönnun og gerð skipulagsuppdrátta. Reynsla af eftirfarandi forrritum: Autocad, Gis, Skechup og Adobe forrit. Helstu verkefni framundan eru hönnun 1. lotu Borgarlínu, hönnun íbúðabygginga, Náttúrufræðisafn á Nesi, ýmis verkefni á vegum ríkis og sveitarfélaga og fjöldi þróunar- verkefna. Mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum og frumkvæði er mikils metið. Viðkomandi þarf að hefja störf í ágúst/september. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Umsóknir þurfa að inni- fela ferilskrá og portfolio og skal senda á solveig@yrki.is. Yrki arkitektar leita að góðu starfsfólki sem er tilbúið í áskoranir Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR 18 ATVINNUBLAÐIÐ 5. júní 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.