Fréttablaðið - 05.06.2021, Side 59
Svanþór Einarsson Löggiltur fasteignasali
Hamrabyggð 10 - 220 Hafnarfjörður
Opið hús þriðjudaginn 8. júní frá kl. 17:00 til 18:00
197,3 m2 einbýlishús með innbyggðum bílskúr á glæsilegri útsýnislóð. Frábær staðsetning í botnlangagötu
við hraunjaðarinn. Stór timburverönd með heitum potti. Eignin skiptist í 3-4 svefnherbergi, sjónvarpshol
(hægt að breyta í svefnherbergi), eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi, gestasnyrtinu, þvottahús, fata-
herbergi, forstofu og bílskúr. V. 99,7 m.
KJARNA - ÞVERHOLTI 2
• 6. HÆÐ
• 270 MOSFELLSBÆ
• SÍMI: 586 8080
WWW.FASTMOS.IS
Svanþór
Einarsson
Lögg. Fast.
S: 698-8555
Laust fljótlega
OPI
Ð H
ÚS
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Breiðholtsskóli, endurgerð lóðar,
útboð nr. 15223
• Réttarholtsskóli. Endurnýjun á þaki,
útboð nr. 15227
• Rauðhóll, endurnýjun á eldhúsi, útboð nr. 15238
• Norðlingaskóli, vindbrjótar, útboð nr. 15239
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Innkaupaskrifstofa
Sími 411 1111
ÚTBOÐ
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun um matsskyldu
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin
Höfði Lodge hótel í Grýtubakkahreppi
skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106 /2000.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykja-
vík og á vef stofnunarinnar www.skipulag.is. Ákvörðunina má kæra til
úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála til 6. júlí 2021.
Útboð – Sorphirða
Uppsveitum Árnessýslu
Sveitarfélögin Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafnings-
hreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverja-
hreppur í Uppsveitum Árnessýslu óska eftir tilboðum í
sorphirðu sveitarfélaganna 2021 – 2025.
Um er að ræða fjögur aðgreind útboð, eitt fyrir hvert sveitar-
félag en útboðin byggja að mestu á sama grunni hvað
varðar flokkun, hirðutíma, uppsetningu grenndarstöðva og
afsetningu úrgangs frá gámastöðvum.
Verkið felst í söfnun á innihaldi úr fjórum sorptunnum sem
eru óflokkaður úrgangur, pappír og pappa úrgangur, plast
úrgangur og lífrænn úrgangur frá heimilum í þéttbýli og
í dreifbýli og frá stofnunum sveitarfélaganna. Úrgang og
endurvinnsluefni mun verktaki eignast og mun hann sjá um
að innheimta gjöld Úrvinnslusjóðs og flutningsjöfnunar-
gjald og flytja úrganginn til afsetningar á móttökustöð sinni.
Komi til breytingar á afsetningu úrgangs á samningstíma
skal semja um það sérstaklega. Verkkaupi mun útvega
tunnur fyrir söfnun við heimili og stofnanir sveitarfélaganna
eins og þarf, en gáma mun verkkaupi leigja af verktaka. Í
Bláskógabyggð eru þrjú gámasvæði auk grenndarstöðva
við frístundabyggðir, í Grímsnes- og Grafningshrepp er eitt
gámasvæði auk grenndarstöðva við frístundabyggðir og í
Skeiða- og Gnúpverjahreppi eru tvö gámasvæði og stefnt á
grenndarsvæði tengt þéttbýlum. Grenndarsvæði eru tengd
frístundabyggð í Hrunamannahreppi en gámasvæðið þar er
utan útboðs, afsetning frá gámasvæði er þó hluti af útboði.
Verktaki mun leigja verkkaupa alla gáma og losa. Gámar á
grenndarstöðvum eru framhlaðningsgámar en krókgámar á
gámastöðvum. Hrunamannahreppur á þó alla gáma og er
með 1100 l kör Midi gáma á grenndarsvæðum.
Verktími er frá 1. október 2021 til 30. september 2025, þ.e.
fjögur ár. Samningurinn getur framlengst um eitt ár í senn í
alls tvö ár ef báðir aðilar samþykkja.
Ílát undir óflokkaðan úrgang, pappírs- og plast úrgang skal
að jafnaði tæma á sex vikna fresti en lífrænan úrgang á
fjögurra vikna fresti frá október til maí og á þriggja vikna
fresti frá júní til september. Skeiða- og Gnúpverjahreppur
heldur lífrænni söfnun utan útboðs, auk þess sem þar eru
notuð 660 l kör undir pappírs úrgang, 360 l kör undir plast úr-
gang og þessi kör skal tæma á átta vikna fresti, óflokkaður
úrgangur er í 240 l tunnum sem skal tæma á sex vikna fresti.
Verkkaupi áskilur sér rétt til þess að breyta fyrirkomulagi
söfnunar, ílátum, tíðni tæminga, afsetningu úrgangsflokka
og breyta öðru fyrirkomulagi á sorphirðu, svo og að fella
niður verkliði.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Útboðsgögn fást frá og með miðvikudeginum 2. júní 2021
hjá Hvati Ráðgjöf, við skráningu með tölvupósti á netfang
borkur@vvh.is
Opnun tilboða er kl. 11:00 þann 8. júlí 2021 á skrifstofu
Bláskógabyggðar í Aratungu, Reykholti.
21464 – OPIÐ FORVAL VEGNA LOKAÐS
ÚTBOÐS Á HÖNNUN HÚSNÆÐIS FYRIR
HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ HÁSKÓLA
ÍSLANDS Á HRINGBRAUTARREIT
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) í samstarfi við Háskóla
Íslands, óskar eftir umsóknum um þátttökurétt vegna
lokaðs útboðs á hönnun húsnæðis fyrir Heilbrigðis-
vísindasvið Háskóla Íslands sem verður nátengt nýjum
Landspítala við Hringbraut í Reykjavík. Um er að ræða
opið forval, auglýst á evrópska efnahagssvæðinu (EES)
skv. 4. mgr. 23. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2016.
Fyrirkomulag forvals er að bjóðendur skili inn upp-
lýsingum um hæfi sbr. forvalsskilmála. Ekki verður greitt
fyrir þátttöku í forvali. Tungumál útboðs þessa og alls
verkefnisins er íslenska.
Umsóknum skal skila rafrænt inn á TendSign
fyrir kl. 10:00 þann 13. júlí 2021.
Nánari upplýsingar er að finna í rafrænu útboðskerfi
Ríkiskaupa, https://tendsign.is/
Leiðbeiningar: https://www.rikiskaup.is/is/
utbodsthjonusta/ leidbeiningar-fyrir-tendsign
ÚTBOÐ
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Útboð 20191 - Ljósbúnaður fyrir Þjóðleikhúsið
Ríkiskaup fyrir hönd
Þjóðleikhússins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi ljósbúnað:
• Hreyfiljós Spot/Profile
• Hreyfiljós Wash
• Fastljós Wash
• Upphengjur fyrir ofangreint
Samið verður við einn aðila um viðskipti þessi.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða
aðgengileg á vef Ríkiskaupa ( www.rikiskaup.is ),
miðvikudaginn 18. nóvember nk.
Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105
Reykjavík þar sem þau verða opnuð 22. desember 2015,
kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Húsnæðisöflun fyrir
heilsugæsluna í Hlíðum
21497– Ríkiskaup f.h. Ríkiseigna óska eftir að taka á leigu
húsnæði fyrir starfsemi Heilsugæslunnar Hlíðum.
Umsjónaraðili er Framkvæmdasýsla ríkisins.
Miðað er við að húsnæðið verði tekið á langtímaleigu til
15 ára, fullbúið til notkunar, án lauss búnaðar. Gerð er krafa
um staðsetningu innan starfssvæðis Heilsugæslunnar
Hlíðum sbr. fylgiskjal 2, þó þannig að hún sé í hæfilegri fjar-
lægð frá öðrum starfsstöðvum heilsugæsla á höfuðborgar-
svæðinu. Það skal vera gott aðgengi þ.m.t. fyrir hreyfihaml-
aða, hjólandi, gangandi, sjúkrabifreiðar og næg bílastæði.
Heilsugæslan Hlíðum er heilbrigðisstofnun með samfelldri
og alhliða heilsu-gæsluþjónustu sem grundvallast á sér-
þekkingu á sviði heimilislækninga, hjúkrunar, heilsuverndar
og byggir á víðtæku þverfaglegu samstarfi. Því skiptir stað-
setning húsnæðisins, þ.e. nálægð við helstu stofnbrautir og
almenningssamgöngur, miklu máli við staðarval.
Húsrýmisþörf er áætluð um 1.300 fermetrar.
Við mat á hagkvæmni tilboða verður m.a. tekið tillit til leigu-
verðs, stærð húss og skipulags þess út frá fyrirhugaðri
starfsemi, öryggis, afhendingartíma, staðsetningu, aðkomu
og bílastæðum.
Fyrirspurnir varðandi verkefni 21497 skulu sendar rafrænt í
gegnum útboðskerfið TendSign og verða svör birt þar.
Fyrirspurnarfrestur rennur út föstudaginn 25. júní en
svarfrestur er til og með 28. júní 2021.
Leigutilboðum skal skila rafrænt í útboðskerfinu, eigi síðar
en kl. 12:00, fimmtudaginn 1. júlí 2021.
Allar nánari upplýsingar um ferlið, kröfur og tæknilýsingar
er að finna gjaldfrjálst í útboðskerfi Ríkiskaupa, TendSign, á
vefslóðinni https://tendsign.is/.
Leiðbeiningar um skráningu og skil á tilboðum er hægt að
nálgast á heimasíðu Ríkiskaupa.
Sjá nánar á www.utbodsvefur.is
ÓSKAST TIL LEIGU