Fréttablaðið - 05.06.2021, Side 86

Fréttablaðið - 05.06.2021, Side 86
Bríet Bjarnhéðinsdóttir birti grein undir dulnefni í Fjall- konunni þennan mánaðar- dag árið 1885 Bríet Bjarnhéðinsdóttir birti grein undir dulnefni í Fjallkonunni þennan mánaðardag árið 1885. Það var fyrsta grein sem íslensk kona skrifaði í opin- bert blað. Greinin bar fyrirsögnina Nokkur orð um menntun og réttindi kvenna, og hana hafði Bríet skrifað strax sextán ára gömul en sýndi hana engum fyrr en þrettán árum seinna, þegar hún birtist í Fjallkonunni 5. júní og 22. júní 1885 undir dulnefninu Æsa. Geta verður þess að eiginmaður hennar, Valdimar Ásmundsson, var ritstjóri Fjallkonunnar. Bríet bauð sig fram til Alþingis, fyrst kvenna. Hefði ekki verið fyrir ný lög um útstrikanir, hefði hún orðið fyrsta konan til að taka sæti á Alþingi. Hún var ein af stofnendum Hins íslenska kvenfélags árið 1894. Ári síðar hóf hún útgáfu á Kvennablaðinu og var ritstjóri þess til 1926. n Þetta gerðist: 5. júní 1885 Fyrsta greinin birt eftir íslenska konu Elskuleg móðir okkar, amma og langamma, Aðalheiður Árdís Stefánsdóttir Lindarsíðu 4, Akureyri, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 20. maí síðastliðinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ásthildur Eiríksdóttir Hólmgeir Hólmgeirsson Halldóra Eiríksdóttir Sigríður I. Eiríksdóttir Rúnar Kristdórsson Jóhann J. Eiríksson Vala B. Harðardóttir Stefán Eiríksson Gunnar L. Eiríksson Malee Vita Aðalsteinn P. Eiríksson Elín Skarphéðinsdóttir Ástkær eiginkona og besti vinur minn, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Jóhanna Hólmfríður Óskarsdóttir Sunnubraut 7, Þorlákshöfn, lést á Landspítalanum, Fossvogi, laugardaginn 29. maí. Útförin fer fram frá Þorlákskirkju fimmtudaginn 10. júní kl. 14. Streymt verður á http://streymi.syrland.is Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Lúðrasveit Þorlákshafnar kt. 460893-2409 reikn. 0150-05-60205. Kári Böðvarsson Óskar Ingi Böðvarsson Kristrún Hafliðadóttir Tómas Þór Kárason Rúrí Eggertsdóttir Anna Margrét Káradóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar , tengdafaðir, afi og langafi, Þorbergur Kristinsson prentari og útlitsteiknari, lést 27.05.21 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útför fer fram í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg 56 í Reykjavík 7. júní kl. 14.00. ATH – tímasetning útfarar er kl. 14. (ekki kl. 15 eins og áður var auglýst). Sigrún Gróa Jónsdóttir Kristinn Þorbergsson Kristín Anna Ólafsdóttir Jón Sævar Þorbergsson Rannveig Einarsdóttir Snorri Goði Þorbergsson Nanna Gísladóttir Wium barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Bergsveins Þórðar Árnasonar húsasmíðameistara, Iðnbúð 4, Garðabæ. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heru líknarþjónustu, Líknardeildar í Kópavogi, Vífilsstaðaspítala og starfsfólks Hrafnistu, Boðaþingi, fyrir hlýhug og góða þjónustu. Auðbjörg Bergsveinsdóttir Jón Baldur Þorbjörnsson Friðrik Már Bergsveinsson Júlíana Sóley Gunnarsdóttir Berglind Bergsveinsdóttir Guðjón Grétar Engilbertsson Árni Örn Bergsveinsson Sólrún Axelsdóttir afa- og langafabörn. Ástkær móðir, tengdamóðir og amma, Hulda Sigurðardóttir Efstasundi 26, verður jarðsungin frá Langholtskirkju fimmtudaginn 10. júni kl. 13.00 Ragnar Einarsson og fjölskylda. Elsku maðurinn minn, bróðir, mágur og frændi, Finnur Bárðarson iðjuþjálfi, lést á líknardeild Landspítalans 23. maí. Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju, fimmtudaginn 10. júní klukkan 15. Iréne Jensen Leifur Bárðarson Vilborg Ingólfsdóttir Margrét María Leifsdóttir Guðmundur Pálsson Inga María Leifsdóttir Kristbjörn Helgason og börn þeirra. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Óskar Þór Óskarsson gröfumaður, Tröðum, lést mánudaginn 31. maí. Útförin fer fram föstudaginn 11. júní klukkan 14 í Borgarneskirkju. Athöfninni verður streymt á https://youtu.be/VMPIQLGuD3M Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Sigurbjörg Helgadóttir Katrín Helga Óskarsdóttir Arnþór Valgarðsson Fanney Svala Óskarsdóttir Snorri Elmarsson og barnabörn. Súpermamman, ofuramman, stjörnukokkurinn og eðaleiginkonan Jóhanna Lövdahl Einarsdóttir er fimmtug sunnudaginn 6. júní og því ber að fagna. Ástarkveðjur, Southstreet Klanið . 50 ára afmæli Sími · 567 9110 · utfarir@utfarir.is · www.utfarir.is Stofnað 1990 Traust fjölskyldufyrirtæki í áratugi Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, ömmu og langömmu, Ragnheiðar Magnúsdóttur Hlaðbæ 20, Reykjavík. Örlygur V. Árnason Ásrún Vilbergsdóttir Gunnar V. Árnason Magnús H. Hákonarson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hafdís Vignir hárgreiðslumeistari, Sléttuvegi 25, Reykjavík, andaðist á Hrafnistu, Sléttuvegi, fimmtudaginn 27. maí sl. Útför hennar verður gerð frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 8. júní kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á að láta Blindrafélagið njóta þess. Reynir Vignir Þóra Sjöfn Guðmundsdóttir Anna Ragnheiður Vignir Pétur Stefánsson Hildur Elín Vignir Einar Rúnar Guðmundsson Sigurhans Vignir Margrét Gunnlaugsdóttir barnabörn og langömmubörn. Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson Jóhanna Eiríksdóttir síðan 1996 Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár TÍMAMÓT 5. júní 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.