Fréttablaðið - 05.06.2021, Side 104

Fréttablaðið - 05.06.2021, Side 104
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar SUMARFRÍ 26 kr. 4 VIKUR AFSLÁTTUR Skráðu þig á orkan.is Vorið er tími nýstúdenta og háleitra markmiða. Víða birtast myndir af ungu fólki með hvíta húfu og stoltum foreldrum. Ég hef farið í nokkrar stúdentsveislur og skálað fyrir ungum nýstúdent og árnað honum allra heilla. Foreldrar flytja venjulega fallega ræðu og hvetja stúdentinn til að láta gamla drauma mömmu eða pabba rætast á ein­ hverri háleitri menntabraut. Minn boðskapur til nýstúdenta er hins vegar að muna eftir Eyjólfi Kárssyni, sem Sturla frændi minn Sighvatsson lét drepa úti í Grímsey árið 1222. Nokkrum andartökum áður en hann var hogginn sagði Eyj­ ólfur: „Vænti ég enn að koma muni betri dagar!“ Guðmundur góði biskup kvaddi fólk með þessum orðum: „Vertu góður við fátæka!“ Svona manngæska og æðruleysi er til eftirbreytni á okkar sjálfhverfu­ tímum. Mestu skiptir þó fyrir hvern nýstúdent að hafa að engu óskir og þrár foreldra sinna heldur hlusta á sinn innri mann. Egill afi minn Skallagrímsson orti ungur kvæði þar sem hann lýsir framtíðarvon­ um foreldra sinna. „Það mælti mín móðir að mér skyldi kaupa fley og fagrar árar “ o.s.frv. Í samræmi við vilja foreldranna gerðist hann vík­ ingur og manndrápari. Ég held að Egil hafi langað mun frekar að læra viðburðastjórnun eða fatahönnun. Egill varð fyrir vikið þunglyndasta og kvíðnasta hetja sagnanna. Sturla frændi Sighvatsson vildi verða skáld og blaðamaður en fylgdi ráðum foreldra sinna og gerðist herforingi. Hann var, eins og við frændurnir, ákvarðanafælinn sveimhugi, svo að hermennskan varð honum til lítillar gæfu. Sér­ hver nýstúdent verður að fylgja hjartanu. Annars endar hann sem óhamingjusamt gamalmenni eins og Egill afi minn og harmar glötuð tækifæri í ellinni. n Kæri nýstúdent VEITINGASTAÐURINN Á matseðli í júní Verslun opin 11-20 – IKEA.is – Veitingasvið opið 10:30-20 +
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.