Þjóðmál - 01.09.2017, Qupperneq 71

Þjóðmál - 01.09.2017, Qupperneq 71
ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 69 Jákvæðir hvatar að baki aðild Rannsóknir hafa sýnt að hvatar á bak við aðild að UNGC eru bæði siðferðislegir og efnahagslegir. (Arevalo, Aravind, Ayuso og Roca, 2013; Cetindamar og Husoy, 2007). Þá hafa rannsóknir sýnt fram á að samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja eykst ár frá ári eftir að aðild þeirra að UNGC hefst. Við upphaf aðildar hefst ákveðið innleiðingar- og lærdómsferli (Schembera, 2016). Nýleg frönsk rannsókn sýndi fram á að þátt- taka í UNGC virkaði hvetjandi á fjárfesta. Þeir töldu minni áhættu felast í fjárfestingum í UNGC-fyrirtækjum en þeim sem ekki voru aðilar að UNGC. Rannsóknin sýndi einnig fram á jákvæð tengsl milli fjárhagslegs hagnaðar og þátttöku í UNGC, en sú niðurstaða var í takt við niðurstöður eldri rannsókna (Coul- mont og Berthelot, 2015; Fussler, 2004). Meginmarkmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt var að skoða hvort aðilar að UNGC á Íslandi hafi innleitt samfélagslega ábyrgð inn í starfshætti sína. Greiningartækið sem var valið, og staðfært var af rannsakanda, hugar að samskiptum við hagsmunaaðila, utanaðkomandi skuldbindingum varðandi samfélagslega ábyrgð, þátttöku stjórnar og yfirstjórnenda, ófjárhagslega tengdum umbunargreiðslum til stjórnenda og að lokum gagnsæi þegar kemur að mælan- legum árangri í innleiðingarferli. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að meirihluti íslenskra aðila að UNGC er vel á veg kominn með það að samþætta sam- félagslega ábyrgð á starfsháttum og stef- numótun. Niðurstöður benda til þess að þeir hagi flestir rekstri sínum í takt við hags- munaaðilasýn, þrátt fyrir að enn megi sjá þá víkja yfir í hluthafasýn við veigamiklar stefnumótandi ákvarðanir. Rannsóknin sýndi að greina má mun á gagnsæi og formlegum samskiptum við hagsmunaaðila eftir stærð fyrirtækja þar sem þau stærri skilgreina oftar hagsmunaaðila og samskipti sín við þá. Enginn aðilana hefur að fullu samþætt sam- félagslega ábyrgð kjarnastarfsemi sinni. Til að ná fram samfélagslega ábyrgum starfsháttum þurfa fyrirtæki að halda opnum samskiptaleiðum þegar kemur að hagsmuna- hópi sínum. Íslenskir aðilar UNGC hafa nokkuð öflug samskipti við sína hagsmuna- aðila en þó er því ábótavant að þeir skil- greini á skýran máta í gögnum sínum hverja þeir telja sína hagsmunaaðila. Þá er einnig ábótvant hjá smærri fyrirtækjum að skýrt sé frá samskiptaleiðum þeirra við sína hagsmu- naaðila. Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að samfélagslega ábyrg fyrirtæki séu virk á samfélagsmiðlum (Jones, 2012), þar sem myndast vettvangur fyrir tvíhliða samskipti við hagsmunaaðila. Íslen- skir aðilar UNGC eru allir að tveimur undan- skildum virkir á samfélagsmiðlum. Þegar á heildina er litið þá mælist skuld- binding aðila við samfélagslega ábyrga starfshætti nokkuð víðtæk. Í töflu 4 má sjá að hvaða skuldbindingum var hugað og hversu mörg fyrirtæki taka á sig hverja þeirra. Tafla 4: Þátttaka íslenskra UNGC aðila að skuldbindingum Skuldbinding Fjöldi aðila GRI leiðbeiningar við skýrslugerð 5 Loftslagsyfirlýsing Festu og Reykjavíkurborgar 13 Jafnlaunavottun eftir staðli ÍST 85:2012 2 Jafnlaunaúttekt PwC 7 Jafnréttissáttmáli UN Women og UNGC 7 ISO 26000 6 Aðild að Festu 15 Aukinn áhugi íslenskra fyrirtækja á UNGC sáttmálanum sést á því að sex af þeim 18 fyrirtækjum sem eru aðilar að UNGC á Íslandi skrifuðu undir hann á árinu 2016.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.