Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 114
Múlaþing
Komið úr versta bylnum út á Fljótsdalsheiði 12. ágúst 1970.
Magnús Gunnarsson með sjóhattinn. Ljósmynd: HG.
brustu á 2-3 daga norðan stórhríðar.
Samkvæmt dagbókum var jörð alhvít í
rúma 20 sólarhringa og í mun lengri tíma
trufluðust rannsóknir af snjósköflum í
lægðum og giljum. Félagar mínir lentu
tvisvar í því þá um sumarið að vera á
ferðinni í bíl þegar iðulaus stórhríð skall
á. Þeir neyddust til að hafast við í bílunum
í meira en tvo sólarhringa í hvort skipti
á meðan veðrið gekk yfir og voru á meðan
aðeins í talstöðvarsambandi við umheim-
inn.
Þegar ég haustið 1970 heyrði um
hremmingar jarðfræðinganna varð mér
ljóst að við Magnús höfðum sloppið
tiltölulega vel úr þessum veðraham. Litlu
hafði því munað að reyndi á varaáætlun
okkar um undanhald af Hraunum suður
um Lónsöræfi og gistingin í nýreistum
Snæfellsskála var góður undirbúningur
að því að berjast á móti norðanhríðinni
til byggða.
Heimildir, prentaðar
Arbók Ferðafélags Islands, 1970. Frá Ferðafélagi
Fljótsdalshéraðs, skýrsla s. 152.
ArbókFerðafélags Islands, 1971. Frá Ferðafélagi
Fljótsdalshéraðs, skýrsla s. 186-187.
Glettingur 24, 2000. Viðtöl og greinar um 30 ára
afmæli Ferðafélags Fljótsdalshéraðs.
Guttormur Sigbjamarson, 1993. Norðan Vatna-
jökuls. Náttúrufrœðingurinn 63 (1-2), s. 119.
Göngur og réttir V, 1987. Erlingur Sveinsson.
Afréttir Fljótsdalshrepps austan Jökulsár í
Fljótsdal. Önnur prentun aukin og endurbætt,
s. 371-388.
Hjörleifur Guttormsson, 1974. Austfjarðafjöll.
Arbók Ferðafélags Islands, s. 112-114.
Hjörleifur Guttormsson, 1998. Við norðaust-
anverðan Vatnajökul. Glettingur, 2.-3. tbl.
1998, s. 9-21.
Hjörleifur Guttormsson, 2011. Leiðsögn um
Vatnajökulsþjóðgarð. Austursvæði, s. 56-66.
Utgefandi Vinir Vatnajökuls.
Islandsatlas, 2015. 1 : 100 000. Fimmta prentun
endurskoðuð. Kort 115.
Sveinn Pálsson, 1945. Ferðabók Sveins Pálssonar.
Dagbækur og ritgerðir 1791-1797, s. 379-387.
Þorvaldur Thoroddsen, 1959. Ferðabók III, 2.
útg., s. 268-278.
Aðrar heimildir, óútgefnar
Hjörleifur Guttormsson. Greinargerð til Vísinda-
sjóðs um rannsóknarferðir á Austurlandi sum-
arið 1970.
Hjörleifur Guttormsson. Plöntuskrár 1970.
Völundur Jóhannesson. Munnlegar upplýsingar,
nóvember 2016.
112