Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 137

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 137
Hreindýraveiðar haustin 1955 og 1956 Hreindýraskytta ífœri. Skyttan á myndinni er Jónas Jónasson (f.1907 - d. 1981) á Bessastöðum í Fljótsdal. Þetta er mynd úr leiðangri Helga Valtýssonar og fleiri sem farinn var til að rannsaka og veiða hreindýr. Afrakstur ferðarinnar var bókin, A hreindýraslóðum. Ljósmyndari: Eðvarð Sigurgeirsson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. að akfæram slóðum. Kvöldið áður en leggja skyldi á heiðina reið ég inn í Finnstaði og baðst þar gistingar hjá Jóni Amasyni skólabróður mínum. Morguninn eftir var ég snemma á fótum og fór á fararskjótum mínum vestur yfír Lagarfljótsbrú og stefndi í Fjallssel, þar munum við hafa mælt okkur mót. Þaðan var haldið á tveimur jafnfljótum eftir gömlum götum upp á heiðina. Ekki var langt liðið á dag þegar á vegi okkar varð aldinn gráhærður höfðingi, sem sé sjálfur „hreindýrakóngurinn". Mér fannst hann standa vel undir nafni með ró og mikil- leik heiðarinnar í svipnum. Friðrik, sem einnig var fótgangandi kom í veg fyrir okkur á heiðinni frá bæ sunnar í Fellunum og héldum við nú áfram, fímm saman til suðurs, skimandi eftir bráð. Um þetta stefnumót hafði verið samið i símtölum og hóf nú Friðrik að uppfræða okkur unglingana úr lágsveitunum um alla siði góðra veiðimanna, og þeirra sem um óbyggðir fara. Mér er sérstaklega minnisstætt þegar hann var að kenna okkur að grandskoða landið í kíki, skorða sig vel af við hæfilega stóran stein og flana ekki að neinu. Felulitir náttúrannar eru sannarlega ekkert kák hjá skaparanum, þar sem hreindýrin era annars vegar, því var best að fara að engu óðslega. Eins er mér það afar minnisstætt, þegar við í fyrsta skipti höfðum áð, til þess að næra og hressa okkur á nestinu, hvað hann áminnti okkur ljúflega, að skilja ekki neitt rusl eftir á víðavangi. Eg minntist þess líka, seinna um haustið, hvað mér fannst það skrítið að ég hefði aldrei séð neitt athugavert við það þegar ég og smalafélagar mínir dreifðum í kingum okkur umbúðum utan af nesti þar sem matast var úti í ómengaðri náttúranni í smalamennskum. Þessi hógværa áminning höfðingjans hefur fylgt mér til þessa. Þessi ferð okkar mun hafa hafist upp úr 15. sept. svo rökkrið fer að síga að upp úr klukkan sjö að kvöldi. Það var um það leyti að dýranna varð vart. Það fór léttur fiðringur um okkur ungu mennina. Var nú skipt liði, skotmenn og kóngurinn ætluðu að freista þess að fella eitt eða fleiri dýr, en við Sveinn skyldum reisa tjald og taka upp nesti og nytja- hluti. Allt gekk þetta samkvæmt áætlun, þeir sem til veiða fóru komu með kjöt af hrein- dýrskálfi í kvöldmatinn og við fengum allir 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.