Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 129

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 129
Rekstur úr Rana haustið 1957 jók það á fegurð og stórfengi stuðlabergs- ins að það var reyrt klakabrynju og skreytt grýlukertum. Og undir dunaði Jökla, áin sem býr yfír meiri tröllskap og vekur meiri geig en nokkurt annað vatnsfall, er ég hefí augum litið. Það væri ekki fráleitt fyrir ljósmyndara, málara, já jafnvel skáld, að dvelja um stund á þessum slóðum. Ég hélt frá Stuðlafossi og út í Klaustursel, er skyggja tók. Þeir Kjartan og Jónas náðu mér rétt innan við bæinn. Létu þeir ekki sem bezt af sinni ferð. Höfðu þeyzt um vesturhluta Ranans, inn með Eyvindarfjöllum og inn í Fjallaskarð og meðfram Hölkná, og fundu aðeins 4 ær. En nú var ákveðið að reka austur með morgni, hvemig sem á stæði vöntun þessara kinda. Um kvöldið skrapp ég með Jóni bónda vestur í Hákonarstaði, en brú er á Jöklu rétt milli bæjanna. Hafði ég hug á að skoða hrúta þeirra Hákonarstaðamanna. En þar búa þrír bræður, Þórður, Björgvin og Ragnar. Við gengum nú í mörg hús, því þar er margt hrúta. Síðast sýndu þeir okkur 2 höfðingja. Strax er ég sá annan þeirra, Brúsa, sem ættaður er frá Brú, leist mér svo á hann, að engan hrút hefí ég ágimst meir. Ekki sveik hann við nánari skoðun. Falaði ég nú hrútinn og bauð sómasamlega í hann, en ekkert dugði. Kvaðst Ragnar, sem hrútinn átti, alls ekki láta hann. (Ja, þeir falla ekki fyrir smáfreistingum á Jökuldalnum, hugsaði ég mér). Gimbrar nokkrar sá ég undan Brúsa, og vom sumar metfé. En nú skyldi sofna ekki mjög seint, og leggja snemma af stað með morgni. Guðrún húsfreyja er á fótum kl. rúmlega 5 að elda okkur árbít og útbúa nesti til dags- ins. Klæddum við okkur brátt og hugðumst leggja bráðlega af stað. En þá er þungbúið úti, ausandi rigning og þoka um heiðarbrúnir og sótsvart myrkur. Urðum við nú ásáttir að doka við, en ekki batnaði veðrið. Var nú hringt í Helga á Grund, sem gaf upplýsingar um loftvog. Hún hafði fallið nokkuð. Enn var beðið til veðurskeyta kl. 8. Ekki létti regni eða Jónas Pétursson bústjóri með fjárhrútfrá Holti í Þistil- firði. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. þoku. Eftir veðurspánni sennilegt að sama veður héldist fram eftir degi. Var nú ákveðið að hreyfa sig ekki í dag, og lögðum við okkur því útaf aftur, og vorum þá prýðilega saddir. Inn í Rana fórum við svo nokkru fyrir hádegi. Við nafnar til að hleypa ærhópnum úr litla girðingarhólfínu í það stærra, svo þær hefðu haga, og Kjartan fór á Grána að svipast um í Stuðlafossfénu, inn Víðidal og inn á Heiði. En flekkóttu forastukindumar mundu verða kenndar, hvar sem þær sæjust. Ekki bar sú ferð árangur, þoka var að vísu, en rofaði þó ögn, og rigning hélst fram eftir degi. Um kvöldið birti og gerði bezta veður. Þetta var sunnudagur. Jökuldalsbændurhöfðu svonefnt hreppamót á Skjöldólfsstöðum síðdegis, en það er venja þeirra árlega. I mínu ungdæmi hét þetta hreppaskil, og var þá ýmsum skyldum 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.