Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 30

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 30
Múlaþing Myndþessi er tekin 12. ágúst 1945 í tilefni skírnar Ölafiu Herborgar Jóhannsdóttur sem sendi bréfþetta til birtingar í Múlaþingi. A miðri myndinni eru hjónin í Stakkahlíðþau Ólafia Ólafsdóttir og Stefán Baldvinsson með barnabörn sín, þau Stefán Ingvar og Svanhvítu Ólafiu, börn Baldvins Trausta og Margrétar. Frá vinstri eru Herborg Jónasdóttir, Jóhann Valdórsson með Eðvald son sinn ífanginu, Hulda Stefánsdóttir, heldur á Ólafiu Herborgu, Ólafur Stefáns- son með Asrúnu Asmundsd. Olsen, Sigríður Asta Stefánsdóttir, Margrét Ivarsdóttir, Baldvin Trausti Stefánsson, Ingibjörg Stefánsdóttir með Sigrúnu dóttur sína, Andrés Andrésson, Sigurður Snæbjörn Stefánsson, Kristbjörg Stefánsdóttir Olsen með dóttir sína Birnu Asmundsd. Olsen. Eigandi myndar: Ólafia Herborg Jóhannsdóttir. fyrir mér hverfulleika lífsins og eins og þeir sem alast upp í sveit og venjast þessu. Nú er það ekki neitt þótt ein og ein hæna hrökkvi upp af, þetta tilheyrir. Það eina sem hægt er að gera, er að leita orsakanna, ef vera kynni að ekki yrði endurtekning á því sama.Ég er t.d. sannfærð um að kýrin okkar fór í vetur af því að ekki var nóg af fosfór í heyinu. Og þetta er ekki ágiskun út í loftið. Það hefur aldrei fyrr farið kýr hjá okkur, aldrei þurft að sprauta í kýr fyrr en tvö síðast liðin haust. Sumarið þar áður var ekki borinn neinn húsdýraáburður á túnið og ekki síðan, heldur borin í flag sem verið var að vinna og sáð var í vor. Þess í stað var borið hlutfallslega of mikið að köfnunarefnisáburði en of lítið af fosfór, en í húsdýraáburði er of mikið af fosfór. Svo er þetta of lítið af tilbúnum fosfóráburði borið of seint á, svo að grasið er ekki búið að taka hann í sig nema að litlu leyti, því fosfór þarf miklu lengri tíma til 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.