Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 12

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 12
Múlaþing Gamli bœrinn á Gilsárstekk rétt áður en hann var rifinn. A myndinni eru m.a. hjónin Hlíf Magnúsdóttir og Páll Guðmundsson með synina Baldur og Magnús. Eigandi myndar: Vésteinn Olason. fólks og annarra sem dvöldust á Gilsárstekk um lengri eða skemmri tíma. Bæði tóku þau virkan þátt í félagsmálum í sveitinni. Árið 1905, meðan Ámi er enn á lífi, bregða Páll og Ragnhildur búi á Gilsá og flytjast að Gilsárstekk ásamt Þorbjörgu yngri dóttur sinni og einhverju vinnufólki. Gilsárstekkur fær þá afnot af 1/3 Gilsár, en þeim lýkur 1915. Þau hjón fluttu svo til Þorbjargar dóttur sinnar, að Höskuldsstöðum 1916. Árin eftir að Páll og Ragnhildur fluttust að Gilsárstekk hefur verið þar æði mannmargt. Nú er mál til komið að víkja að búskapnum. Fyrsta árið sem Ámi Jónsson í Fagradal gerir heytöflu 1884 er byrjað að slá 17. júlí, taða verður 66 hestar, úthey 93, samtals 159 hestar. Tekið er fram að tíðarfar hafi verið erfitt og slæm grasspretta, en æði miklar fymingar séu til, þrátt fyrir vondan vetur og hörmunga tíðarfar bæði undanfarin sumur 1882 og 1883. Síðasta árið í Fagradal 1890 er heyfengur heldur meiri, samtals 208 og hálfur hestur. Heyfengur á Þorvaldsstöðum er mestur síðasta árið, 1899, 290 hestar, enda er taðan nú orðin nær 90 hestburðir, túnið hefur verið sléttað og stækkað — en fleira var unnið þar. Guðmundur skrifar: „Á þessum 9 ámm vom byggð: baðstofa, skemma, 3 heyhlöður - er engar vom til - og fénaðarhús fyrir 130 íjár, einnig nýtt Ijós - fýrir þrjá gripi. Ennfremur mikið unnið að þúfnasléttu til stækkunar túns með útgræðslu. Sbr. töðu aukning. Öll árin á Þorvaldsstöðum vom meiri og minni heyfym- ingar; einkum síðari árin.“ — Víða kemur fram að þeir feðgar hafa lagt mikið kapp á að hafa fymingar til tryggja sig gegn áföllum í hörðum vetram. Að Gilsárstekk Árið 1890 flytja feðgamir að Gilsárstekk, þar sem þeir bjuggu einir, og eru nú báðir taldir bændur. Töðufengur fyrsta sumarið er 122 hestar og úthey 263, samtals 385 hestar. „Heyforði á hausnóttum með fymingum 415 hestar“ stendur í skýringum. Augljóst er af því sem segir um heilsufar Áma að hitinn og þunginn af búskapnum, einkum heyöflun, hefur hvílt á Guðmundi og vinnufólki frá því fyrir 1890. Á Gilsárstekk fer Guðmundur einn fyrir búinu til ársins 1932. Þá byggir hann Páli syni sínum jörðina en telst sjálfur húsmaður. 1931 erheyfengur411 hestar, taðan 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.