Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 138

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 138
Múlaþing Gert að hreindýri á veiðislóð. Ljósmyndari: Eðvarð Sigurgeirsson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. kennslustund í því, hvemig beita skyldi hníf og handtökum þannig, að litla stund tæki að aðskilja það sem nýta mátti eða nýta átti af hverju dýri, frá því sem var hent. Líka þurftum við að passa okkur á samkeppnisaðilunum. Það var sem sé fýlgst vandlega með okkur af kmmma gamla og táslu. Helst þurfti að fleygja einhverju mennsku yfir bráðina, úlpu eða priki eða einhverju slíku, ef ekki áttu að ódrýgjast matvælin. Hrís og lurkar gátu verið betri en ekkert. Nú er ekki að orðlengja það að við suðum okkur ilmandi kálfskjöt og af því varð forláta kjötsúpa. Eftir að hafa matast sváfum við svefni hinna réttlátu til næsta morguns. Þá rann upp dagur stórræðanna. Skotmönnum tókst að fella flest eða öll dýrin sem við höfðum leyfi fyrir, en hin fellda bráð var nokkuð vítt um og ekki búið að gera til nema minni- hlutann af skrokkunum þegar við hittumst allir upp úr miðjum degi. Nú þurfti að láta hendur standa fram úr ermum. Skotið var á ráðstefnu og var niðurstaða hennar sú, að við skyldum freista þess að ná innan úr öllum skrokkunum, svo kjötið næði að kólna. Einn okkar færi samt til byggða með kvöldinu og fengi lánaða hesta hjá bændum sem byggju austan heiðarinnar, því seint myndi ganga að flytja 22 skrokka á tveimur hestum. Það kom í minn hlut að fara að biðja um hestalán o.fl. og upphófst nú skemmtilegasti kafli ferðarinnar fýrir mig. Mér fannst þetta verulega spennandi. Eg hafði hvorki komið á heiðina eða Fljótsdalinn áður og vissi ekkert hvar ég myndi koma til byggða, ef ég færi það sem við álitum að væri stysta leiðin. Kannski lenti ég í ófærum fenjum eða ókleifum björgum. 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.