Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 87

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 87
Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1976-2016. Ágrip af 40 ára sögu 2003 að Amdís Þorvaldsdóttir og Hrafnkell A. Jónsson fóru á fímm staði - Djúpavog, Egils- staði, Skriðuklaustur, Eskiijörð og Seyðisfjörð - og héldu sýningar eina kvöldstund á efni úr Ljósmyndasafni Austurlands. Þar voru ekki aðeins sýndar myndir heldur var tækifærið líka nýtt til að kynna starfsemi safnsins fyrir sýningargestum. Næstu ár var farið í sambæri- legar ferðir til félagasamtaka og í Mennta- skólann á Egilsstöðum. Sýningarferðir með myndefni og kynn- ingu á starfsemi safnsins voru endurvaktar haustin 2011 og 2012. Þá heimsóttu Amdís Þorvaldsdóttir og Hrafnkell Lárusson ljóra þéttbýlisstaði hvort haust. Form allra sýninganna var hið sama. Þær hófúst á stuttri kynningu forstöðumanns á starfsemi héraðs- skjalasafnsins, að henni lokinni sýndi Amdís ljósmyndir á tjaldi og vom ferðimar m.a. nýttar til að afla upplýsinga meðal gesta um óþekktar myndir. Það sem gerði þessar sýningar frá- bmgðnar hinum fyrri (árið 2003) var síðasti dagskrárliður hverrar sýningar. Þar voru sýnd valin myndbrot úr safni Austfírska sjónvarps- félagsins, sem yfírfærð vom á DVD-form árið 2010. Fyrir hverja heimsókn vora valin til sýningar myndbrot sem áttu við hvem sýningarstað. Hin síðari ár hefúr verið leitast við að setja upp nýja sýningu á hverju ári. Það háir þó sýningahaldi að héraðsskjalasafnið hefúr ekki sérstakan sýningarsal. Árin 2015 og 2016 vora engu að síður settar upp veglegar marg- miðlunarsýningar í Safnahúsinu. Auk þeirra hefur héraðsskjalasafnið staðið fyrir ýmsum viðburðum og sýningum öðrum, ýmist eitt eða í samvinnu við aðra, t.d. Minjasafn Austur- lands og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs. Útgáfustarf Ármann Halldórsson vann að bókaútgáfú sam- hliða störfúm sínum íyrir héraðsskjalasafnið og arftakar hans í stóli forstöðumanns hafa allir sinnt útgáfú með einum eða öðram hætti, oftast þó á eigin vegum. Stærri útgáfúverkefni á vegum safnsins sjálfs hafa verið fá. Hér verður í stuttu máli rakin saga þess stærsta. Á fundi stjórnar safnsins í janúar 1982 var ákveðið að héraðsskjalasafnið beitti sér fyrir gerð prentsmiðjuhandrits af sýslu- og sóknalýsingum Múlasýslna frá því um 1840, sem prestar og sýslumenn á þeim tíma gerðu að undirlagi Hins íslenska bókmenntafélags. Verkefnið fór vel af stað og gekk ágætlega að safna fé fyrir útgáfuna auk þess sem sam- starfsaðilar fengust. Sigurður Oskar vann að handritsgerð árin 1984 og 1985. Árin þar á eftir lá vinna við handritsgerðina niðri og er gerð grein fyrir því í starfsskýrslu ársins 1989. Þar er tekið fram að enn sé nokkuð í land með að prentsmiðjuhandrit sé tilbúið og að auki hafí Grímur M. Helgason, sem tekið hafði að sér að ritstýra útgáfúnni, látist á árinu. Árið 1991 er kominn skriður á verkefnið á ný og var þá leitað til Sögufélags um að hafa umsjón með útgáfunni. Sýslu- og sókna- lýsingar Múlasýslna komu loks út árið 2000. Indriði Gíslason, Páll Pálsson og Finnur N. Karlsson sáu um útgáfúna en útgefendur vora Sögufélag og Örnefnastofnun. Óhætt er að segja að þetta sé viðamesta útgáfuverkefni sem héraðsskjalasafnið hefúr tekið þátt í. Héraðsskjalasafnið hefúr nær allan sinn starfstíma gert jólakort og sent velunnuram safnsins og öðrum sem það á samskipti við. Utgáfajólakortanna hófst árið 1978 að fram- kvæði Auðunar Einarssonar, sem fyrstu árin hafði umsjón með gerð kortanna. Þau eru ekki hvað síst hugsuð sem kynningarefni, til að vekja athygli á starfí safnsins og til að koma á framfæri þakklæti til velunnara. Þeirri venju hefúr oftast verið haldið að tileinka hvert jólakort minningu einstaklinga sem lagt hafa ríkan skerf til menningar- og fræðastarfs á Austurlandi. Ekki er hægt að láta þessum kafla lokið án þess að minnast stuttlega á tengsl byggða- söguritsins Múlaþings og héraðsskjala- 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.