Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 47

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 47
Berggrunnur Breiðuvíkur Setberg milli hraunlaga eru óalgeng í Breiðuvík og fmnast þau aðallega yst, norðan og sunnan til í víkinni. Þau þykkustu eru nokkrir metrar og lárétt lagskipt. Bæði koma fyrir mjög gróf setlög, sem eru að mestu korn- borin, og fínkomótt lög, sem eru næstum einungis úr fínefni eða með kornbornum linsum. Rauð millilög koma örsjaldan fyrir á svæðinu. Móberg finnst aðeins sem ein myndun á rannsóknarsvæðinu. Það er efsta gosbergið sem kemur fyrir í Hvítserki, Leirfjalli og Móhetti'. Móbergið samanstendur af basalt- 1 LeirQall er þannig lagað að það hefur í raun tvo tinda, sá hærri trónir sunnar yfir Herjólfsvík en sá lægri liggur norðar yfir Moldarbotnum innst í Breiðuvík. Þar sem nafngift Qallsins er einungis ein, en gera þarf hér greinamun á tindunum, mun fjal- lið sem hærra rís nefnt Móhöttur, en efsti hluti þess, sem er brúnlitur, mun stundum nefndur þessu nafni (Ásgeir Amgríms- son, munnleg heimild, 14. ágúst 2013). bólstrum innan um móbergstúff og móbergs- breksíu. Þar sem móbergstúff myndar stærstan hluta myndunarinnar, í Leirfjalli og Móhetti, er það lárétt lagskipt. Móbergsmyndunin virð- ist vera a.m.k. 90 m þykk. Dólerít kemur fyrir tiltölulega víða á svæð- inu þó ekki sé mikið af því. Það er ýmist að fínna í berggöngum þeim sem skera svæðið, í laggöngum, eða innskotum sem ekki er grein- anleg lögunin á. Suðurhluti rannsóknarsvæðisins Helstu ömefni á suðurhluta rannsóknarsvæð- isins koma fram á mynd 4. Yst og syðst í Breiðuvík stendur Sólarfjall. Fjallið rís hæst 457 m y.s. og eru hlíðar þess talsvert brattar nema til suðvesturs þar sem það tengist Mos- felli (491 m) um Sólarskarð. Skriðuorpin björg snúa til hafs og virðist ókunnu auga snarbratt hamrabeltið með öllu ófært en fjárgötur liggja 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.