Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 34

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 34
Múlaþing voru búnir að éta það upp áður en við uggðum að okkur. Þetta var svo snemma og þess vegna varð uppskeran bara smælki. Eg á garð hér heima við húsið, sem ég rækta ýmislegt í. Þar hafði ég tvær raðir af kartöflum meðfram norðurhliðinni og þær spruttu með afbrigðum vel. í þessum garði er mest af gulrófum sem spruttu vel, ef tekið er tillit til þess, að ég varð að sá tvisvar. I fyrra skipti komu fræin ekki upp. Svo sáði ég aftur, en í þetta munaði um tveim vikum. Ég fékk ágætar gulrætur, hvítkál, blómkál, grænkál og radísur. Ég sáði líka salati og næpum, en það kom sama og ekkert upp. Ég á líka í garðinum sólber og rifs, það er hvorugt farið að bera ávexti. Rifsið er svo ungt, en sólberjarunnamir vora étnir hvað eftir annað af því hvað girðingin léleg. Nú er komin ágæt girðing kringum garðinn. Auk þessa á ég töluvert af útlendum jarðaberjum. Garðurinn er á of miklu bersvæði til þess að þau þroskist vel, en stór eru þau berin af þeim, en jarðaber þurfa gott skjól og þó sólríkt til þess að þrífast vel. Líka er þama jarðarber úr Hafnarijarðarhrauninu. Auk þess eru þarna rabbabarahnausar, ramfang, baldursbrá, hvönn, keisarakróna, tvær hindberjahríslur, litlar og ein kjörvellhrísla. Svo eru grasblettir, og því hægt að koma fleira fyrir ef þörf gerist. Þetta er nær hálfgerður samtíningur, en ég hefí gaman af þessu. Þó liggur töluvert verk í því að hirða svona garð, en í góðu veðri er það gaman. I sumar var sérstaklega hagstætt grænmetissprettusumar. I stofunni minni á ég heilmikið af blómum. Nokkur þeirra era enn blómstrandi. A jólakaktus, sem ég á eru að byrja að koma blóm, hann er heldur snemma á ferðinni. Tvær mánaðarrósir, rauðar eru núna að springa út. Auk þess á ég 10 pelagóuníutegundir, 4 rósateg, 5 hengiplöntur, risapelagoniu, rúmlega 1 Vi m., 2 lísuteg, appelsínutré, fusssíu, gluggahnoðra, ísplæntu, bergfléttu, beltisheimsstjörnu (hvíta) kalla ( stóran ) og greipaldin tré. Af sumum á ég fleira en eitt blóm. Mánaðarrósimar hafa svo indælan ilm, þess vegna á ég fleiri en eina af þeim. Ein rósin er vaxin upp af græðlingum ffá þér. Ég er í kringum viku að skipta um mold á blómunum í hjáverkum. En ekki skipti ég venjulega á þeim öllum í einu,heldur eftir því sem hentugleikar leyfa. Ef ég þarf að vökva öll blómin í einu er ég í kringum 15 mínútur að því, en ekki þarf alltaf að vökva allar á hverjum degi, fer það eftir veðurfari og árstíð. Öðru hverju þarf ég að fara í gegnum þau, taka laus blöð, sem föst eru á blómunum, klippa af ljótar greinar og fl. Svo raða ég þeim á nýjan leik, eftir því sem mér þykir þá fallegast. Blómin breytast svo mikið frá einni viku til annars. Þetta tekur 1-1 14 klukkustund og geri ég þegar ég hef bestan tíma, helst á laugardögum. I raun og vera er ekki mikill tími sem fer í þetta, en það útheimtir töluverða hugsun. Inni í stofu hef ég alltaf blómakönnu fulla af vatni, sem ég get gripið til í flýti, ef ég sé að blóm ætlar að verða of þurrt, en hefi ekki tíma í svipinn til frekari aðgæslu. Til hvítkálsins og blómkálsins, sái ég fyrst til inni, planta svo út í litla pappakassa, læt þá svo út í garðinn seinnihluta júní. Þetta er töluvert verk, en gott að hafa kálið þegar það er sprottið. Ég veit ekki, hvort þú endist til að lesa þetta. Það er svo lítið spennandi sem gerist hér og þá er ekki um annað að gera en að segja frá daglega lífinu. Þú fýrirgefur því þessa langloku Ég bið að heilsa öllum á bænum og Trausti biður líka að heilsa. Ef þú hefðir tíma værir þú velkomin að vera hjá mér í nokkra daga. Vertu svo blessuð og sæl og Guð geymi þig og ykkur öll. Þín einl. vinkona Margrét Ivarsdóttir 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.