Fréttablaðið - 26.11.2021, Síða 20

Fréttablaðið - 26.11.2021, Síða 20
Jólaframleiðslan í Örva byrjar í maí og klárast í október, því þá þurfa bæði Nói Síríus og Góa að fá bakkana sína til að kon- fektið komist í búðir fyrir jólin. Þessa dagana er því verið að framleiða mót fyrir páskaeggin, sem þarf að afhenda í janúar, svo allt verði tilbúið á páskum. Það eru þó allir í jólaskapi þótt unnið sé að páskunum.  benediktboas@frettabladid.is Unnið að páskunum í jólaskapi Adda, Hulda og Kristín með páskaeggja­ form rétt fyrir jólin. Örvi er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfs­ getu þar sem fer fram þjálfun og styrking ein­ staklinga með það að mark­ miði að fá starf á almennum vinnumarkaði. FRÉTTABLAÐIÐ/ VALLI Rósberg að framleiða páskaeggjaform fyrir Nóa Síríus. Í Örva er unnið við vélar sem móta plastum­ búðir eins og til dæmis bakka í konfektkassa og páskaeggjamót. Alexander með eina tegund af konfektbakka frá Nóa Síríus. Jólakonfektið bragðast betur í bakka frá Örva. Rolf með bros á vör við álímingarverkefni. Rakel Ósk telur skrúfur í poka. Önnur verkefni Örva eru að líma íslenskar upp­ lýsingar á smá­ söluvöru eins og hreinlætisvörur og matvæla­ umbúðir, auk þess að sinna pökkunar­ og flokkunarverk­ efnum. 18 Fréttir 26. nóvember 2021 FÖSTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.