Fréttablaðið - 26.11.2021, Blaðsíða 42
Allt er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og
umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit-
stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Oddur Freyr
Þorsteinsson, oddurfreyr@frettabladid.is s. 550 5766 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir,
sandragudrun@frettabladid.is, s. 550 5762 | Starri Freyr Jónsson starri@frettabladid.is,
s. 550 5767 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf.
Ábyrgðarmaður:
Björn Víglundsson
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652,
Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann
Waage, johannwaage@frettabladid.is, s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir,
ruth@frettabladid.is, s. 694 4103.
Sigrún Lilja segir
það ótrúlega
gefandi að sjá
viðskiptavini
ná markmiðum
sínum loksins
með hjálp
líkamsmeð-
ferða The House
of Beauty.
FRéttABLAðið/
EyÞóR
Í Covid var unnið
að því aðtaka
yfir húsnæðið
við hliðina á
Nýbýlaveginum
og er stofan nú
orðin þrefalt
stærri en hún
var í upphafi.
Þessi glæsilega brúður kom til okkar sem módel í Brúðar makeover pakkann.
Hún byrjaði 14. febrúar (fyrir-mynd) og kláraði 1. maí (eftir-mynd). Það eru
ekki nema 2,5 mánuðir á milli mynda. Mynd/AðSEnd
Árangur viðskiptavina þykir mikill og vekur eftirtekt
Ein af árangurssögum The House of Beauty er frá Súsönnu Ósk.
„Súsanna byrjaði hjá okkur í meðferðum í september 2020. Hún vildi
bæta heilsuna og minnka daglega verki. Síðan þá hefur hún misst
heila 91 sentimetra. Þá hefur hún endurheimt heilsuna sem er auð-
vitað það mikilvægasta í hennar ferðalagi,“ segir Sigrún.
„Ég mætti sárþjáð í The House of Beauty, gekk nánast með göngu-
grind og gat varla hreyft mig. Eina sem læknar gátu gert voru að
gefa mér sterasprautur og sjúkraþjálfarar höfðu gefist upp á mér. Ég
byrjaði í Lipomassage Silkligth í september síðastliðnum og með-
ferðin hefur gert kraftaverk á mér. Ég er farin að geta hreyft mig,
ganga upp tröppur, get beygt mig sem ég gat ekki áður og það hefur
fokið af mér 91 sentimetri. Geðheilsan er líka orðin miklu betri.
Það er líka svo æðislegt að vera hjá ykkur, alltaf tekið á móti manni
með bros á vör. Ég er bara eins og ný manneskja frá því ég byrjaði
að mæta. Ég vissi hreinlega ekki að annað eins væri til og ég get ekki
mælt meira með,“ segir Súsanna.
Árangurinn hjá Sú-
sönnu er greinilegur
eftir Lipomassage
Silklight meðferð-
ina. En mikilvægast
er að henni líður ein-
faldlega mun betur í
skrokknum.
Mynd/AðSEnd
líkaminn nuddaður með með
ferðartækinu, frá toppi til táar.
Við fáum marga gigtarsjúklinga
til okkar vikulega sem ná að halda
niðri verkjum með því að koma í
þessa meðferð. Sumir geta jafnvel
minnkað lyf á móti sem er auð
vitað alltaf markmiðið. Lipo
massagemeðferðin bætir blóð
flæði og dregur úr bólgum og bjúg.
Það skemmtilegasta er að sjá þegar
fólk nær bata í heilsunni. Eftir að
hafa sjálf misst heilsuna og þurft
að berjast fyrir henni aftur, þá
gerir maður sér grein fyrir hversu
verðmæt heilsan okkar er. Það er
því eitt af þessu sem ég brenn fyrir
í dag, að leggja mitt af mörkum við
að aðstoða fólk við að byggja upp
heilsu. Lipomassage er þar gríðar
lega öflugt enda skipta jákvæðar
reynslusögur í dag örugglega
hundruðum,“ segir Sigrún Lilja.
Velashape fyrir stjörnurnar
Velashapelíkamsmeðferðina nota
frægustu stjörnurnar í Hollywood.
„Meðferðin kemur frá Bandaríkjun
um og er þekkt að Victoria’s Secret
fyrirsæturnar nota tækið til að
fullkomna línurnar fyrir sýningar.
Einnig nota Kardashiansysturnar
meðferðina.“
Meðferðin tekur 20 mínútur
og mótar og stinnir líkamann á
áhrifaríkan hátt. Blanda af infra
rauðum geislum, rafbylgjum og
svokallaðri ryksugu orsakar djúpa
hitun á fitufrumum, vefjum og
undirliggjandi kollagentrefjum.
Meðferðin beinist að staðbundinni
fitu í líkamanum og örvar elastín
og kollagenframleiðslu húðarinnar.
Velashape er öflugt á blöndu af
lausri húð og fitu. „Meðferðin er
vinsæl hjá konum eftir barnsburð,
til að vinna á svuntu og lausri húð
eftir þyngdartap. Sama gildir um
fitusöfnun á baki og kringum brjóst
og ekki má gleyma bingóvöðvanum
svokallaða eða þríhöfðanum. Það er
mjög vinsælt að koma í Veloshape
og fara svo beint í Lipomassage á
eftir. Hvor um sig virka mjög vel, en
saman gefa þær enn meiri árangur.
LEDhúðmeðferðin okkar er
einnig mjög öflug ljósmeðferð til
að vinna á örum, slitum og vinna á
lausri húð.“
Totally Laser Lipo
Totally Laser Lipo líkamsmeð
ferðin er hönnuð til að vinna á
staðbundinni fitusöfnun. Sérstak
ar leiserblöðkur eru notaðar til að
opna fitufrumuna, breyta fitunni
þar úr föstu í f ljótandi form, sem
lekur svo út úr frumunni og losast
út úr líkamanum með sogæða
kerfinu á náttúrulegan hátt. „Við
mælum alltaf með að fólk taki
brennsluæfingu innan tólf tíma
eftir slíka meðferð, til að hjálpa
sogæðakerfinu að losa fituna úr
líkamanum. Ekki má fara í þessa
meðferð oftar en að 72 klukku
stundir líði á milli til að gefa líkam
anum og lifrinni sem vinnur út
fituna nægan tíma á milli. Vinsælt
er að fara í Fitform á eftir Totally
Laser Lipo. Þar er djúp rafleiðni
notuð til að styrkja vöðvana og
auka brennslu. Þessar tvær virka
dúndurvel saman.“
Msculpta PRO
„Nýjasta meðferðin, Msculpta PRO,
er öflugasta vöðvauppbyggingar
meðferð sem við höfum komist í
tæri við. Stórar rafsegulblöðkur
virkja ákveðin vöðvasvæði eins
og kvið eða rass og hjálpa líkam
anum að byggja upp vöðvann.
Tækið getur virkjað vöðvana því
sem nemur 50.000 kviðæfingum
eða hnébeygjum, eitthvað sem
líkaminn gæti aldrei gert sjálfur í
einu. Hver tími er hálftími og getur
stækkað rassvöðvana og myndað
sixpack. Árangurinn er ótrúlegur
og frábær viðbót fyrir þá sem ná
ekki að styrkja ákveðna vöðvahópa
nógu vel í ræktinni.
Algengt er að kviðvöðvarnir
gliðni í sundur hjá konum á með
göngu. Þetta má laga með skurðað
gerð en við sjáum líka gríðarlegan
árangur með þessari meðferð.
Msculpto PRO kemur einnig sterk
inn í bland við aðrar meðferðir hjá
okkur,“ segir Sigrún.
Þinn árangur er okkar markmið
Viðskiptavinir The House of Beauty
eru á aldrinum átján og upp úr.
„Um 95% kúnna okkar eru konur.
Hingað koma þó líka karlar enda
eru meðferðirnar ekki síður fyrir
þá. Við bjóðum upp á sniðuga sér
hannaða makeoverpakka til að
vinna á algengum vandamálum,
líka fyrir herrana. Við bjóðum
svo upp á sérhannaða jólapakka
sem fara eingöngu í sölu fyrir
jólin. Þeir eru á breiðu verðbili og
kallast brons, silfur, gull, platínum
og demants. Í ár bætum við fleiri
minni og ódýrari pökkum við
jólapakkana til að auka úrvalið
enn frekar fyrir þá sem vilja gefa
gjafapakka frá okkur undir jólatréð.
Klassísku makeoverpakkarnir og
gjafabréfin okkar eru líka sívinsæl
í jólagjafir og koma öll gjafabréfin
okkar í fallegum gjafaöskjum.“
Enginn gildistími er á kortunum,
gjafabréfum eða pökkum. „Þess má
geta að við erum enn að bóka hjá
okkur í meðferðir og meðferðar
pakka fyrir jólin.“
Mikil ánægja með árangur
„Algeng tímalengd á meðferðar
pökkum er um 48 vikur. Á þeim
tíma sér fólk almennt flottan
árangur. Í upphafi fyllir viðskipta
vinur út nákvæma heilsufars
skýrslu, en ýmislegt sem tengist
heilsufari getur haft áhrif á árangur.
Við viljum að fólk fari af stað með
réttar væntingar og leiðbeinum
fólki í samræmi við núverandi
heilsufar.
Við hvetjum alltaf viðskiptavini
til þess að fá mælingu og fá teknar
fyrirmyndir. Markmið okkar er
ekki endilega að missa ákveðinn
fjölda kílóa, þó að það sé oft fylgi
fiskur. Stefnan er að árangurinn
sjáist á mælingum og með berum
augum. Því er samanburðinn á
fyrir og eftirmyndunum mikil
vægur.
Meðferðirnar henta ekki þeim
sem eru ekki tilbúnir til að leggja
sitt af mörkum og axla ábyrgð á
eigin árangri. Árangur byggist á
samstarfi meðferða, meðferðar
aðila og viðskiptavinar. Við gerum
ekki kröfu um sérstakt mataræði
eða æfingar en hvetjum fólk alltaf
til að stunda heilbrigt líferni. Heil
brigður lífsstíll hefur alltaf góð
áhrif og mun alltaf hjálpa til við að
ná hámarksárangri með meðferð
unum.“
Tilboðssprengjur og
afslættir fram mánudag
Svartur föstudagur er genginn
í garð og hvetur Sigrún áhuga
sama að kíkja á vefsíðu The House
of Beauty: thehouseofbeauty.is.
„Bestu og stærstu tilboð ársins
frá upphafi hafa verið yfir Black
Friday og Cyber Mondayhelgina.
Sama verður uppi á teningnum í ár.
Tilboðin hófust á miðnætti í gær
og gilda fram á miðnætti á mánu
dag. Þá er hægt að gera fáránlega
góð kaup hjá okkur. Allar meðferðir
eru á minnst 30% afslætti. Einnig
eru sérvaldar meðferðir og pakkar
á enn meiri afslætti. Við vörpum
auk þess risa tilboðssprengjum á
ákveðna pakka yfir tímabilið sem
fara á 50% afslátt. Tilboðin eru bæði
í boði á netinu en líka er hægt að
versla á staðnum. Þá er um að gera
að bóka sig í fría mælingu og ráð
gjöf og gera bestu kaup ársins hjá
okkur.“ ■
Upplýsingar um meðferðir og jóla-
makeover pakkana er að finna á
vefsíðunni thehouseofbeauty.is.
Þar má einnig bóka sig í fría
mælingu og ráðgjöf.
2 kynningarblað A L LT 26. nóvember 2021 FÖSTUDAGUR