Fréttablaðið - 26.11.2021, Síða 62

Fréttablaðið - 26.11.2021, Síða 62
Black Friday teygir sig nú yfir alla vikuna í mörgum löndum. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY elin@frettabladid.is Svartur föstudagur á nafn sitt að rekja til Bandaríkjanna. Þakkar- gjörðardagurinn er ávallt síðasti fimmtudagur í nóvember en daginn eftir, Black Friday, rennur upp sölumesti dagur verslana sem merkir upphafið að jólaverslun. Frá árinu 2005 hefur þessi dagur verið sá allra söluhæsti í Banda- ríkjunum á ári hverju. Þakkargjörðarhátíðin er mikil ferðahátíð þar sem fjölskyldur koma saman og halda hátíð og borða kalkún. Sagt er að svartur föstudagur eigi uppruna sinn í Fíladelfíu allt aftur til ársins 1961 þegar lögreglan notaði þetta nafn til að lýsa mikilli umferð gangandi og akandi vegfarenda daginn eftir þakkargjörð. Enn eldri saga er frá árinu 1869 þegar tveir fjárfestar, Jay Gould og Jim Fisk, hækkuðu verð á gulli og úr varð hrun á hlutabréfamarkaði. Bændur urðu fyrir 50% lækkun á hveiti- og maísuppskeru í kjölfarið. Þetta var svartur föstudagur og nafnið festist í sessi. Kaupmenn vildu síðar breyta nafninu í „stóra föstudaginn“ en það náði aldrei í gegn. Black Friday hefur dreift sér um heiminn og er í sumum tilvikum orðinn heil vika. ■ Stór föstudagur í verslun SVARTUR FÖSTUDAGUR 10% AF ÖLLUM VÖRUM 25% AF VANDYCK & BRINKHOUSE MJÚKVÖRU 30-50% AF VÖLDUM VÖRUM 50% AF ÖLLU Í OUTLET VERSLUN ÚT NÓVEMBER Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.isBALDURSNES 6 – AKUREYRI VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK UM FJÓRÐUNGUR LANDS- MANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup. Múgur og margmenni er í verslunum vestanhafs á Black Friday. ■ Að bandarískir verslunarmenn ákváðu að nota heitið Black Friday á jákvæðan hátt seint á 9. ára- tugnum? Það var ekki síst vegna þess að í lok nóvember var upp- runninn sá tími árs að þeir gátu sýnt fram á söluhagnað. ■ Að í Bandaríkjunum og víðar er Svartur föstudagur talinn hag- stæðasti dagur ársins til að kaupa sjónvarp, skartgripi, tölvur og heimilistæki? ■ Að Black Friday er annasamasti dagur pípulagningamanna vestan- hafs þar sem álag á vaska, niður- föll og klósett verður gríðarlegt vegna mikilla matarkaupa og tíðra klósettferða alltof margra gesta á stuttum tíma og óvenju langs vinnutíma verslunarfólks? ■ Að það færist í aukana að verslunareigendur hefji Black Friday-daga í vikunni fyrir stóra daginn og hafa þá jafnvel lokað á Svörtum föstudegi? Þá hvetja þeir starfsfólk sitt til að verja tímanum með fjölskyldu og vinum í stað þess að hanga í búðum. ■ Vissir þú þetta um Black Friday? Göngum hægt um kaupgleðinnar dyr og verslum af skynsemi. FRÉTTABLAÐIÐ/DAníEL Gerðu lista yfir það sem þú vilt kaupa, áður en þú heldur inn í frumskóg internetsins eða ganga verslunarmiðstöðvarinnar. Það getur verið æði freistandi að draga hluti sem þig vantar ekki í körfuna einfaldlega vegna þess að þeir eru á svo hrikalega góðum afslætti. Þannig endum við með loftsteik- ingarpott í bílskúrnum sem hefur verið notaður einu sinni og aldrei aftur. Vikurnar fyrir afsláttahelgina er alls ekki svo vitlaust að skoða verslanir og það sem þær eru að bjóða, og gera lista yfir það sem þig langar til að kaupa. Þegar kemur svo að afsláttahelginni miklu þá skaltu bera saman verðið á vörunni. Mörg fyrirtæki hafa gerst sek um að hækka verð á vörum stuttu fyrir tilboðsdaga til þess að gefa það sem virkar eins og ótrúlega háar fjárhæðir í afslátt. Settu þér mörk þegar kemur að fjárútlátum sem þú ert tilbúin/ nn að eyða þennan tiltekna dag. Það er fátt einfaldara en að spreða peningum þegar maður byrjar á því og því meira sem maður eyðir, því auðveldara verður að eyða meira. ■ Þrjú ráð fyrir Myrka markaðshelgi 20 kynningarblað 26. nóvember 2021 FÖSTUDAGURSvartur föStudagur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.