Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 8
Til lesenda
Ársrit Átthagafélags Strandamanna í Reykjavík kemur nú fyrir
augu lesenda í 23. sinn og vonandi finna flestir þar ýmislegt sér til
ánægju og fróðleiks.
Ritnefndin vill nú sem endranær hvetja Strandamenn til að leita
vel í hugskoti sínu og athuga hvort þeir finni ekki eitthvað sem
vert er að halda til haga. Við viljum að Strandapósturinn sé hirsla
sagna og minninga af Ströndum.
Ritnefndin sendir lesendum Póstsins bestu kveðjur og þakkar
góðar móttökur.
Ritnefnd Strandapóstsins.
AFGREIÐSLUMENN STRANDAPÓSTSINS:
Sigurbjörn Finnbogason, Flúðaseli 77, Reykjavík
Flaraldur Guðmundsson, Fornhaga 22, Reykjavík
Þorsteinn Ólafsson, Bugðulæk 12, Reykjavík
Guðmundur Jónsson, Munaðarnesi, Strandasýslu
Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli, Strandasýslu
Auður Höskuldsdóttir, Holtagötu 3, Drangsnesi
Stefanía Andrésdóttir, Hafnarbraut 35, Hólmavík
Sigurður Benediktsson, Kirkjubóli, Strandasýslu
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu
Bjarni Eysteinsson, Brœðrabrekku, Strandasýslu
Guðmundur Sigfússon, Kolbeinsá, Strandasýslu
Pálmi Sœmundsson, Laugarholti, Strandasýslu
Agústa Andrésdóttir, Vesturgötu 117, Akranesi
Ólafur Gunnarsson, Sœunnargötu 4, Borgarnesi
Hildibrandur Bjarnason, Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi
Inga Þorkelsdóttir, Búðardal
Guðný Pálsdóttir, Heimabæ 3, Hnífsdal
Jón A. Jónsson, Hafnarstræti 107, Akureyri
Jónas Ingimundarson, Suðurgötu 52, Keflavík
6