Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 16

Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 16
ust verulega, áætlunarferðir frá Reykjavík gengu oft erfíðlega og Steingrímsfjarðarheiði var lokuð vikum saman. Sömu sögu var að segja um veginn norður í Bjarnarijörð. Fræg varð ferð flutninga- bíls sem lagði upp frá Reykjavík síðustu dagana í febrúar, áleiðis til Isafjarðar með bjór, en þann 1. mars var bjórsala leyfð í landinu svo sem kunnugt er. Bíllinn komst aldrei nema til Hólmavíkur, beið þar í nokkra daga, en var loks snúið suður á nýjan leik. Mörgum Hólmvíkingum þótti slæmt að geta ekkert aðstoðað í þessu máli, þannig að bíllinn þyrfti ekki að brjótast suður aftur með fulifermi. Fleiri lentu í hrakningum, m.a. minkabændur vestan af fjörðum, sem voru að flytja minkahvolpa í tveimur bílum vestur. Eins og við var að búast var miklum ijármunum varið í snjómokstur á Ströndum fyrstu mánuði ársins. Undir vorið var ráðist í að opna veginn um Selströnd. Þar var fannfergið gífurlegt, einkum í Heykleif og Fagurgalavík. Dýpstu snjógöngin á þessu svæði voru um 13,5 m. Fannfergi vetrarins sligaði brúna á Hvalá í Arneshreppi. Ekki hefur fengist fé til þess að endurbyggja brúna og kemur það sér illa bæði fyrir fótgangandi ferðamenn og búfén- að, því að áin er jafnan vatnsmikil. Margir höfðu áhyggjur af flóðum þegar snjóa tæki að leysa. Þessi ótti reyndist þó ástæðulaus, því að vorið fór mjög hægt af stað. Snjóa tók að leysa í apríl, en næturfrost var flestar nætur fram yfir miðjan maí. Um það leyti sá hvergi á dökkan díl í Árneshreppi, og þar komu tún reyndar ekki undan snjó fyrr en seint íjúní. Jörð kom klakalaus undan snjón- um, en gróður var eðlilega seint á ferð. Eftir 20. maí tók að hlýna og júní var mildur. Júlímánuður var hlýr, en vindasamur. Vest- lægar áttir voru ríkjandi í mánuðinum og miklir þurrkar. Kann það að hafa seinkað gróðri nokkuð. í Árneshreppi varjúlíeinn sá sólríkasti í manna minnum. Ágúst var óþurrkasamur og einnig september, en þá var hlýtt og mikið um hvassviðri. Haustið var óvenjugott, einkum frá því í byrjun nóvember og fram í miðjan desember. Á þeim tíma var einstök veðurblíða, örsjaldan frost, vindur hægur og úrkoma lítil. Snjó festi varla á jörðu fram til áramóta svo heitið gæti, og landleiðin norður í Árneshrepp var fær fram undir jól. Hins vegar gerði hafís vart við sig um þetta leyti, og skömmu fyrir jól voru Ingólfsfjörður og Norðurfjörður 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.