Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Page 28

Strandapósturinn - 01.06.1989, Page 28
en einstæð móðir sem bjó í húsinu missti þarna mikinn hluta af innbúi sínu. Húsið er nú óíbúðarhæft, og ríkir nokkur óvissa um framtíð þess. Þann 19. desember kviknaði í nýjum 9,9 tonna stálbáti, Frey ST-11, við bryggju á Hólmavík. Fljótlega gekk að slökkva eldinn, en mikið frost gerði slökkvistarf erfitt, þar sem froða fraus í tækjum slökkviliðsins. Nokkrar skemmdir urðu á innréttingum og siglingatækjum í bátnum. Ýmislegt. Haustið 1989 tók Hótel Matthildur til starfa á Hólmavík, en Hótel Hólmavík hætti jafnframt starfsemi. Með þessu urðu nokkur þáttaskil í hótelrekstri á svæðinu, þar sem nýja fyrirtækið er í höndum heimamanna. Hótelstjóri á Matthildi er Sólveig H. Halldórsdóttir frá Framnesi í Bjarnarfirði. Elsti íbúi Strandasýslu hélt upp á 100 ára afmæli sitt á árinu. Þann 4. nóvember varð Steinunn Guðmundsdóttir frá Skriðins- enni 100 ára, en hún fæddist á Dröngum í Arneshreppi 4. nóv- ember 1889. Kór Hólmavíkurkirkju flutti Steinunni nokkur lög í tilefni dagsins, og Steinunn tók á móti gestum á heimili Önnu dóttur sinnar á Hólmavík. I tilefni af afmælinu færði Steinunn íslenska kristniboðinu 500 þúsund krónur að gjöf. Þann 3. janúar 1990 verða liðin 100 ár frá því að Hólmavík fékk löggildingu sem verslunarstaður. Þess verður minnst á ýmsan hátt, fyrst með afmælisveislu á afmælisdaginn, en síðan með veg- legri sumarhátið dagana 27.-29. júlí 1990. Hreppsnefnd Hólma- víkurhrepps skipaði 5 manna nefnd sl. sumar til að undirbúa afmælishaldið, og er Björk Jóhannsdóttir kennari formaður hennar. Örn Ingi Gíslason, myndlistarmaður á Akureyri hefur verið ráðinn starfsmaður nefndarinnar. Lýkur hér að sinni að segja frá atburðum ársins 1989. Það er von undirritaðs að í þessum pistli geymist eitthvað sem annars hefði tilhneigingu til að falla í gleymsku. Annáll sem þessi hefur þó öllu minni sérstöðu en annálar fyrri alda, sem oft voru eina heimildin um atburði líðandi stundar. Nú lifum við á svonefndri upplýs- ingaöld, og heimildir um samtímann fylla ótal skjalaskápa og tölvudiska. 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.