Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Side 39

Strandapósturinn - 01.06.1989, Side 39
aði sjó. En svo þegar síldin og þorskurinn yfírgáfu heimkynni sín í fjarðardjúpinu fluttum við okkur líka um set og settumst að hér í Reykjavík. Fyrstu árin voru talsvert erfíð, einkum meðan börnin voru ung. En mamma var hjá mér og studdi mig mikið. Hermann lést 1980. Með honum missti ég mikið. Þetta sem sagt hefur verið hér að framan er baksvið listakon- unnar Aðalbjargar Jónsdóttur sem nú er víðkunn bæði hér heima og erlendis fyrir listiðnað úr íslenskri ull. Meðan hún var ennþá heima í Steingrímsfirði lærði hún fatasaum hjá Sigríði Sigurðar- dóttur frá Brúará, sem þá var búsett á Hólmavík. Hér í Reykjavík hefur hún svo stundað nám við Handíða- og myndlistaskólann. Þau hjón, Hermann og Aðalbjörg, voru hæfileika fólk og auk þess mjög samhent. Þau komust því tiltölulega fljótt yfir byrjunar- örðugleikana. Aðalbjörg saumaði bæði fyrir einstaklinga og fyrir- tæki, meðal annars fyrir Heildverslun Ásbjarnar Ólafssonar. Alls staðar sem hún kom við sögu þótti vinnan með afbrigðum vel af hendi leyst. Henni var gefin kostur á að veita forstöðu sauma- stofu, en það fór ekki saman við þá heimilishyggju sem henni var eðlislæg. Aðalbjörg hefur í viðtalinu hér að framan getið um áhuga sinn á söng og hljómlist. Meðan hún ennþá var heima í Steingrímsfirði var hún í söngkór hjá Jóni Pétri Jónssyni á Drangsnesi en hann stjórnaði þar kirkjusöng. Eftir að suður kom starfaði hún með söngsveitinni Fílharmoníu undir stjórn Dr. Róberts Abrahams Ottóssonar og einnig með Kirkjukór Langholtssafnaðar og þann- ig fékk hún að nokkru útrás fyrir listhneigð sína á þessu sviði. Eftir að hafa verið fjóra vetur á námskeiði í myndlistaskólanum fór Aðalbjörg að mála og hefur nú tekið þátt í mörgum samsýn- ingurn og einnig haldið einkasýningar en lengst hefur hún þó náð á listasviðinu með vinnu sinni úr íslenskri ull og ber þar hæst prjónakjólana sem hún hefur orðið þekkt fyrir bæði hér heima og erlendis. í Morgunblaðinu 2. apríl 1985, er grein eftir séra Árelíus Níels- son fyrrverandi prest Langholtssafnaðar. Þessi grein sem hann nefnir „Pensill rnilli prjóna“ var í tilefni af listsýningu sem Aðal- 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.