Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 59

Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 59
1932 fékk ég að fara á ungmennafélagsfund til að ganga í félagið. Þá vildi ekki betur til en svo að samþykkt var að leggja það niður. Þótti mér illt í efni og fór sneypulegur heim af fundinum. Ég var á Kaldrananesi þennan vetur eftir ferminguna og hafði fengið frí til að ganga í félagið, sem ég hafði miklar mætur á. Seinna átti ég eftir að koma þar þó nokkuð við sögu. Arið 1930 var fyrir marga hluti minnisstætt, en fyrst og fremst setti þjóðhátíðin svip á hlutina. Jafnvel kaffibollarnir voru sum- staðar merktir þjóðhátíðinni. Ég man fyrsta sundmótið í Bjarnarfírði. Þá var ekki talað urn nein met, það átti bara að synda tvær ferðir fram og til baka. Það gilti bara að vera á undan í ferðinni. Sundkóngar voru þá nefndir alveg eins og í dag og sunddrottningar. Ég man nú ógjörla hverjir hlutu þá titla, nema að ég var alveg laus við þá. En annað var það sem maður tók mjög vel eftir á þessu sundmóti. Það voru ávörp og ræður sem voru fluttar. Ég minnist ávarps sem Jóhann í Goðdal flutti og eins ræðu Jóns á Skarði en undir henni fór að rigna svo ekki varð til friðs. Hann hafði skrifaða ræðu og mikla enda var Jón mikill ræðumaður. Blöðin urðu ónýt og gat hann ekki notast við það sem skrifað var, en minn kall dó ekki ráðalaus og flutti það sem eftir var blaðalaust. Þetta voru eldheitir áhugamenn og sjálf- sagt hafa fleiri tekið þarna til máls þó ég sé búinn að gleyma því. Einhvern veginn hafði ég fengið vitneskju um Grettissund, þó lítið væri um fréttir utan úr heimi. En segja má að það hafi verið úti í heimi sem ekki var í Bjarnarfirði. Ég hef oft heyrt Grettis- sunds getið í ræðum við ýmis tækifæri á sviði sundíþróttarinnar og furðar nokkuð að Grettissund skuli enn álitið mesta sund sem sögur fara af á Islandi, en ég er á annarri skoðun um það. Sögur herma að 19 ára þræll hafi þreytt sund við ísaljarðardjúp, sem mun vera allt að tveimur mflum lengra en Grettissundið, ef stað- setning er rétt. Þetta hefur skipstjóralærður maður reiknað út fyrir mig. Staðurinn sem þrællinn synti frá heitir Brúðarhamar og er í hlíðinni í Súðavík. Heitir hann svo enn í dag. Ég á kvæði eftir Ragnar Helgason frá Hlíð í Súðavík um þennan atburð, mjög vel ort. Fróðir menn hafa sagt mér að þeir kannist við þessa sögn. Strandamenn hafa á öllum öldum átt íþróttamenn í ýmsum 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.