Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 93

Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 93
hvort almennur áhugi væri fyrir stofnun átthagafélags og reynd- ist svo vera, því að um 200 Strandamenn tjáðu vilja sinn í því efni með því að rita nöfn sín á þar til gerða lista. Nú lá það ljóst fyrir að tilraun okkar mundi heppnast og var þá ákveðið að halda sam- komu, er bæði skyldi vera stofnfundur og kvöldvaka með skemmtiatriðum. Þurftum við þannig að tryggja okkur bæði sam- komuhús og skemmtikrafta. Og loks rann stóra stundin upp. Stofnfundurinn Stofnfundurinn var haldinn 6. febr. 1953 í Tjarnarkaffi Vonar- stræti 10 að viðstöddum nær 200 gesturn. Sigvaldi Kristjánsson stjórnaði fundinum og fól höfundi þessarar greinar að rita fund- argerð. Þorsteinn Matthíasson ílutti ávarp og gerði grein fyrir aðdraganda fundarins og störfum undirbúningsnefndar. Taldi hann stofnun Átthagafélags Strandamanna tímabært málefni þar sem svo margt fólk væri flutt til Reykjavíkur úr sýslunni. Sagði ræðumaður, að stofnun sem þessi gæti gert mikið gagn, bæði félagslega og menningarlega ef vel væri á málum haldið. Líkti hann félaginu við brú, er tengdi saman Strandamenn í Reykjavík og sýslungana í átthögunum. Var góður rómur gerður að ræðu hans enda flutti hann mál sitt vel og skörulega. Þá var lesið uppkast að lögum fyrir félagið og var það samþykkt athugasemdalaust. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu 7 menn þ.e.a.s. allir þeir sem störfuðu í undirbúningsnefndinni en að auki voru þeir Magnús Guðjónsson frá Hólmavík og Ólafur Guðmundsson frá Eyri vald- ir í stjórnina. Þorsteinn Matthíasson var kjörinn formaður með lófataki. Skeggi Samúelsson varð fyrir valinu sem varaformaður, en aðrir varamenn í stjórn voru Ingibjörg Jónsdóttir, Magnús Sigurjónsson og Torfí Jónsson. Þegar fundinum lauk hófst kvöldvakan. Þar var til skemmtunar m.a. upplestur, söngur og dans. Samkoman, sem varð í reynd „góðra vina fundur", fór hið besta fram, enda skemmtu allir sér af lífi og sál og voru þakklátir þeim sem að þessu framtaki stóðu. 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.