Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Side 114

Strandapósturinn - 01.06.1989, Side 114
Drangsnesi í gamla samkomuhúsinu Baldri. Að hverju kennslu- tímabili loknu hélt ég svo til míns heima inn í Staðarsveit, uns ég fluttist búferlum vestur að Djúpi snemma vors 1932. Haustið 1918 hélt ég að heiman 19 ára gamall til náms í Al- þýðuskóla Húnvetninga á Hvammstanga. Þessi fyrsta fjarvera mín frá heimahögum varð lengri en fyrirhugað var í upphafi, þvf að næstu sex ár bar mig ekki á heimaslóðir nema sem gest einu sinni á ári eða þar um bil. Þess vegna er mér svo lítt kunnugt um menn og málefni Staðsveitunga á árunum 1918-1924. Þrátt fyrir það hygg ég tvímælalaust að það sé rétt með farið og sannleikan- um samkvæmt, sem segir á bls. 474. „Þrír ungir menn nýkomnir úr Hólaskóla, stofnuðu Fótboltafélagið Geislann 1921. Félags- svæðið var Staðardalur. Fótboltafélaginu var breytt í ungmenna- félag 1923.“ Hér þykir mér það eitt vanta, að greind séu nöfn og heimili þessara þriggja ungu manna, en þau voru að því ég best veit: Karl Jónsson, Víðivöllum Staðardal, Trausti Sveinsson, Kirkjubóli Staðardal og Ingimundur Tryggvi Magnússon, Hólum Staðardal, en á Innra-Ósi um og eftir 1921. Eflaust var Ingimund- ur Tryggvi lífið og sálin í þessum félagsskap á meðan hans naut við, en hann féll frá nrjög fyrir aldur fram veturinn 1934, aðeins rúmlega þrítugur að aldri. Hann var gæddur skarpri greind, miklum dugnaði og forystuhæfileikum til mannaforráða í nýjum sið. I sambandi við starfsemi gamla „Geislans“ meðan ég var þar enn félagsmaður á árunum í kringum 1930, minnist ég ýmissa námskeiða á vegum félagsins að einhverju eða öllu leyti, sem haldin voru í gamla skólahúsinu á Hólmavík. Til dæmis námskeið í tómstundaiðju og útskurði, kennari Tryggvi Samúelsson frá Miðdalsgröf. Námskeið í flmleikum, kennari Asgeir Jónsson frá Tröllatungu. Og síðast en ekki síst almennt taflmót á vorin, eink- um sótt af yngri félagsmönnum. í tilefni af því lét félagið smíða tvö taflborð og keypti tvær skákklukkur. 112
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.