Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 115

Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 115
Jóhann Hjaltason: Eftirmál Barnshvarfið á Bassastöðum í 21. árg. Strandapóstsins 1987, birtist grein eftir Gunnar Gríms- son frá Húsavík í Steingrímsfirði, þar sem hann leiðrétti ranga tilgátu Sagnablaða hinna nýjn útg. 1956, um nafn hins týnda barns og foreldra þess. Sagnablöðin endurbirtu nærfellt 100 ára gömul fréttabréf Akureyrarblaðsins Norðanfara urn barnshvarfið 1867 og 1868. Hvarf þessa barns og leitin að því, var mjög lengi í minni fólks í byggðunum umhverfis Steingrímsfjörð. A fyrsta áratug aldarinnar heyrði ég ítarlega sagt frá hvoru tveggja og mjög á þann veg sem Gunnar getur um, að álfkona hefði heillað dreng- inn með því að bregða sér í líki móður hans og lokka hann uppá fjarlæga fjallsöxl, sem kölluð var Valaborg. Gunnar þekkir ekki höfund fyrrnefndra fréttabréfa úr Stein- grímsfirði, sem birtust í blaðinu Norðanfara fyrir um það bil 120 árum, en ýjar að því, að hugsanlega gæti það verið sóknarprestur- inn séra Sigurður Gíslason á Stað í Steingrímsflrði. Svo er þó ekki. Höfundur fréttabréfanna er sannanlega Jón læknir Guðmunds- son á Hellu í Steingrímsfirði, sem var bæði fréttaritari og inn- heimtumaður blaðsins í sveitunum umhverfis fjörðinn. í bókinni Frá Djúpi og Ströndum 2. útg. 1963, er stutt æviágrip Jóns ásamt örlitlu sýnishorni af bréfum hans og dagbókum. Eitt þeirra bréfa, sem þar eru birt er til Björns Jónssonar ritstjóra Norðanfara, dags. á Hellu 18. des. 1866, eða tæpu ári áður en barnshvarfið varð á Bassastöðum. Af bréfi þessu og einni minnis- 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.