Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 100

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 100
skip á Isafirði sem hét Hekla, þrjátíu tonna þilskip knúið seglum og með hjálparvél. Um gengi útgerðar Heklunnar fyrir 1923 verður ekki sagt frá hér, heldur eingöngu ijallað um strand hennar, viðgerð og sjósetningu. Þann 3. september 1923 lá Heklan við legufæri undan Káravík, sem er lítil vík stutt innan við lendinguna á Kjörvogi, er hvessti skyndilega af suðvestri. Magnús útvegsbóndi var einn fullorðinna karlmanna heima er þetta gerðist ásamt konum og syni sínum Guðmundi sem þá var 10 ára, en bræður hans Magnús og Guðjón voru við mótöku upp í Sandlækjum, u.þ.b. hálftíma göngu frá bænum. Guðmundur man enn glöggt eftir þessum atburðum og styðst frásögn þessi að verulegu leyti við frásögn hans. Það mun hafa verið upp úr hádegi þennan örlagadag er fór að hvessa af suðvestan. Ekki voru þeir bræður Magnús og Finnbogi viðbúnir SV roki svo snemma hausts og lá því Heklan fyrir ein- földu keðjulegufæri á legunni fyrir innan Kjörvog. Var strax ljóst að hér gæti hætta verið á ferðum og því nauðsynlegt að setja út annað akkeri sem var uppi í skipinu en það var ekki á eins manns færi. Sendi Magnús þá Guðmund litla að sækja þá eldri bræður sína Magnús og Guðjón, sem voru norður í Sandlækjum við móupptöku eins og fyrr segir. Hljóp hann strax af stað en hann var ekki kominn lengra en upp undir svonefnda Brekku fyrir ofan Rima þegar, eins og Guðmundur segir sjálfur „þeir bræður mínir komu ekki hlaupandi heldur fljúgandi á móti mér og voru horfnir niður fyrir Rima áður en ég hafði snúið mér við.“ Til glöggvunar þá heitir malarásinn þar sem þjóðvegurinn er nú Rimi og austuröxl Kjörvogsmúla er kölluð Brekkan. Þeir bræður höfðu hlaupið af stað strax er þeir urðu varir við að það tók að hvessa, en viðbragðsflýtir þeirra dugði þó ekki til því þegar þeir komu niður í íjöru kom Heklan á móti þeim rekandi upp flúrurn- ar út af Nátthaganesinu. Hlekkur hafði brostið í keðjunni sem hún lá fyrir og sannaðist hið fornkveðna að engin keðja er sterk- ari en veikasti hlekkur hennar. Ekki voru mörg orð sögð um þetta áfall að sinni, en Magnús bað son sinn Guðjón að fara norður að Finnbogastöðum og segja Finnboga tíðindin. Það fór svipað hjá honum og Guðmundi áður, Guðjón var ekki kominn nema upp 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.