Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 140

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 140
lega verið vitlegra. En ég treysti því að veðrið yrði gott, þar sem útlitið fór batnandi. Rérum við síðan að tillögu minni út á Hnúfur í logni og blíðviðri. Þegar við vorum búnir að leggja lóðirnar, sem náðu út undir Ytri-Tanga sem er þar nærliggjandi fiskimið, þá fórum við að innri enda lóðanna, svo að legan yrði jafnari. En þegar við erum rétt komnir þangað, þá kular hægan sunnan vind og ég segi við pabba að það sé skrítið að sjá upp í Kollafjörðinn, það sé engu líkara en að þar sé komið háarok, þó mér finnist það ólíklegt, það hljóti að vera mikil rigning sem sýnist svona í sólskin- inu. Svo er ekki að orðlengja það, að með það sama bráðhvessir hann af suðri. Reyndum við að setja upp segl og ætluðum að sigla að Smáhömrum, en þegar við vorum komnir örlítinn spöl urðum við að fella seglið, því að þá var komið gufurok. Þá var ekki um annað að tala en hleypa undan veðrinu yfir á Selströnd og auðvit- að á árurn, því að svona skeljar þola engan segllappa í slíku fárviðri. Eg taldi sjálfsagt að pabbi stýrði, því að hann var að allra dómi sem til þekktu úrvalsstjórnari, en ég lítið reyndur og óvanur stjórn í ofsaveðri. En hann taldi mig færan um að stýra, sagðist oft hafa tekið eftir mér við stýrið. Eg varð hissa á að hann skyldi treysta mér. En hitt var rétt, að hann var ótal sinnurn búinn að segja mér til við stjórn og margt fleira, sem ég reyndi að notfæra mér eftir því sem við átti og tækifæri gáfust til. Greip pabbi síðan árarnar, en ég settist við stýrið. Nú hefði komið sér betur að vera inni á Steingrímsfirði, því að við vorum það austarlega að mjög var tvísýnt, hvort okkur tækist að ná landi og þar sem veðrið gekk auk þess fljótlega meira til vesturs jukust líkurnar á því að okkur mundi hrekja til hafs. Við vildum þó ekki gefast upp fyrr en í fulla hnefana og bundum vonir við að ná Grímsey, sem er norðandl við mynni Steingrímsijarðar. Vissum við að sjómenn höfðu stundum náð landi í svonefndri Vaðsteinavík, sem er austantil á eynni. Þar var sögð góð landtaka í vestanátt ef ekki var undirsjór. Stormur- inn þeytti bátnum áfrarn og ég reyndi að stýra honum eins nálægt vindi og mögulegt var án þess að hann missti ferðina og tæki að reka út flóann. I viðleitni okkar við að komast undir eyna fórum við fullnálægt grynningu suðaustur af eynni og fengum þar 138 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.