Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 106

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 106
ekki ritaðar eða þær glatast. En í skipaskrá frá ísafirði kemur í ljós að Einar Guðfinnsson og bróðir hans Guðmundur eru skráðir eigendur skipsins þann 4. júní 1928, en ekki kemur fram af hverjum það var keypt. Þann 27. maí 1929 er það skráð og nafni þess breytt í Vestra og það selt Jóni nokkrum Guðmundssyni á Súgandafirði, sem síðan seldi það til Flateyrar þar sem það rak upp og ónýttist árið 1948. Þar sem engar opinberar heimildir eru til um útgerð þeirra bræðra, Finnboga og Magnúsar hefur hlut- deild þeirra í útgerðarsögunni alveg fallið niður. Er það mjög miður þar sem Hekluútgerðin var sú stærsta í Strandasýslu, kannski við Húnaflóa á meðan hún varði. Einu rituðu heimildirnar sem ég hef komist yfir um útgerð þeirra bræðra eru dagbækur Níelsar Jónssonar á Gjögri, en hann minnist mjög oft á Hekluna og aðra útgerð þeirra bræðra þar á undan. Nokkrar dagsetningar sem minnst er á í greininni eru þaðan komnar og ein tilvitnun. Við samantekt á frásögn þessari kom oft í huga minn hve stórhuga þeir bræður hafa verið. Eftir að hafa misst Vonina sem var 12 tonna skip í hafís festa þeir kaup á 30 tonna þilskipi með hjálparvél, sem á þeim tíma þótti mjög stórt í Arneshreppi. Að sögn Guðmundar Magnússonar dró rnjög úr allri árabátaútgerð í hreppnum eftir skipaskaða er varð þann 4. febrúar árið 1888 er þrír áttæringar fórust í miklu óveðri. Mannbjörg varð vegna einstæðrar mildi og vegna mikillar hæfni þeirra sem þar voru við stjórnvölinn. Finnbogastaðaskipið var á sjó meðal annarra en Guðmundur formaður og faðir þeirra bræðra fann á sér hvað var í aðsigi og fór í land degi áður en veðrið skall á, þeim öðrurn formönnum sem á sjó voru til mikillar furðu, enda þá enn blíð- skapar veður. Guðmundur Magnússon segist oft hafa heyrt minnst á þetta óveður, sem brast á sem hendi væri veifað og einnig á forsjálni afa síns sem fór í land í blíðskaparveðri frá ágætis aflabrögðum. Guðmundur telur að í framhaldi þessa hafi þeir farið að hugsa til stærri skipa enda þá að verða veruleg framför í skipasmíði og byrjað að setja vélar í báta upp úr alda- mótunum. Sem strákur heyrði ég oft vitnað í Finnboga og um hann var 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.