Luxus


Luxus - 01.04.1986, Qupperneq 29

Luxus - 01.04.1986, Qupperneq 29
LJÓSM.: QUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON ÓTRÚLEGT EN SATT: Grindin í Morgan er úr fuavörðum við Blaðamaður Lúxuss reynsluók Morgan í Bretlandi TEXTI: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON Sportbíll með gamla lag- inu. Þakinu hefur verið svipt burt og vindurinn feykir hárinu í allar áttir um leið og vangarnir roðna í hit- anum. Falleg stúlka situr í farþegasætinu, broshýr og glöð. Allt var þetta staðreynd þegar blaðamaður Lúxuss fór í prufutúr á litlum Morgan sportbíl í Englandi. Að vísu var stúlkan ímyndun, en passar vel inn í hugmynd þá sem fólk hefur um sportbíla. [ heimi sölutækni og framfara eru bílar að verða sífellt full- komnari og að margra mati heldur kaldranaleg farartæki. Sjarminn sem prýddi bíla áður fyrr, þá sérstaklega sportbíla, er flestum horfinn. Tölvur og tækninýjungar hafa komið í staðinn. Þó eru enn til fyrirtæki, sem hanna og framleiða bíla með gamla lag- inu, - með sömu aðferðum og voru notaðar fyrir ára- tugum síðan. Morgan er eitt þessara fyrirtækja og annar ekki eftirspurn. Fúavarinn viður er uppi- staðan í bílum frá Morgan. Ótrúlegt en satt! Grind bílsins er byggð upp með vönduðum og handsmíðuðum við, sem mótaður hefur verið með frumstæðum verkfærum. All- ur bíllinn er reyndar handunn- inn, nema vél og gírkassi, sem kemur frá fyrirtækjum utan Morgan verksmiðjanna í Worcester. Þar hefur fyrirtæk- ið verið til staðar í sjötíu ár og er enn í sama húsnæðinu. Aðall Morgan bílanna er sú natni, sem lögð er í hvern bíl. Þar skipta gæði meira máli en magn, enda eru aðeins níu bílar smíðaðir í viku hverri og það tekur fimmtán vikur að Ijúka við hvern bíl. í byrjun er Morgan bíll að- eins spýtnahrúga á vinnu- borði, sem á nokkrum dögum breytist í grind undir yfirbygg- inguna. Yfirbyggingin er að mestu úr stáli og áli, sem LÚXUS 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Luxus

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.