Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 231

Saga - 2019, Blaðsíða 231
Bergsveinn Birgisson, LEITIN AÐ SVARTA VÍKINGNUM. Íslensk þýð - ing: Eva Hauksdóttir og Bergsveinn Birgisson. Ný og aukin útgáfa byggð á Den svarte vikingen. Bjartur. Reykjavík 2016. 416 bls. Heimilda - skrá, tilvísanir, nafnaskrá. Söguhetja þessarar bókar var landnámsmaðurinn Geirmundur Hjörsson heljar skinn, áður smákonungur á Rogalandi í Noregi. Lengsta og fróð leg - asta frumheimild um hann er Landnámabók. Þar er fyrst sagt frá bernsku hans í heimalandinu þar sem drungalegt útlit hans aflar honum viðurnefnis - ins. Það er einmitt þetta útlit sem leiðir höfund bókarinnar til langrar um - ræðu um samskipti Norðmanna um hans daga við fólk með dökkan hör- undslit austan af því landi sem við köllum nú Rússland. Í Landnámabók segir að Geirmundur hafi verið herkonungur: „hann herjaði í vestrvíking …“ og verður það Bergsveini tilefni til að segja frá hernaði hans og samtíma- manna hans á Írlandi. Loks segir að Haraldur konungur hárfagri leggur Rogaland undir sig og Geirmundur bregst við með því að nema land á Íslandi, fyrst á Skarðsströnd í Dölum, þar sem bær hans hét Geir mundar - staðir, og síðar til viðbótar norður á Hornströndum þar sem Geir mundur stofnaði fjögur bú og rak þau undir stjórn ráðsmanna (Land námabók. Íslenzk fornrit I (1968), bls. 150–157). Í Íslendingasögum er Geir mundur aðeins nefndur stuttlega á tveimur stöðum vegna tengda við fólk og atburði sem koma líka við sögu í Landnámu (Egils saga Skalla-Grímssonar. Íslenzk fornrit II (1933), bls. 241; Grettis saga Ásmundarsonar. Íslenzk fornrit VII (1936), bls. 4, 6–7). Þá er rúmlega sex blaðsíðna yfirlit um ævi Geirmundar skrifað sem inngangskafli að Sturlunga sögu, væntanlega í þeim tilgangi að gera heim- kynni hans, Skarð á Skarðsströnd, að eins konar upprunastað mannvistar á Íslandi þótt ekki sé gengið svo langt að hafna sögunni um að Ingólfur hafi verið sá sem „staðfestist fyrstr á Íslandi landnámsmanna“ (Sturlunga saga I (1946), bls. 5–11; II (1946), bls. xxi–xxii). Loks fjallar fornaldarsagan Hálfs saga ok Hálfsrekka um forfeður og formæður Geirmundar. Henni lýkur á viðurnefnissögu Geirmundar þar sem faðir hans er látinn segja um þá tvíburabræður Hámund og Geirmund: „Ber í burt! … eigi sá ek slík heljar- skinn.“ (Hálfs saga ok Hálfsrekka. Fornaldar sögur Norðurlanda II (1954), bls. 93–134). Úr þessum sagnaminnum um Geirmund og margvíslegu frásagnarefni í kringum hann og tíma hans hefur Bergsveinn Birgisson, norrænu fræð - ingur og rithöfundur, sett saman umfangsmikið ritsafn og nýstárlegt að gerð. Fyrst kom út eftir hann á norsku fræðiritið Den svarte vikingen árið 2013 og var 386 blaðsíðna rit. Sama efni að verulegu leyti kom svo út á íslensku árið 2015, Geirmundar saga heljarskinns með undirtitlinum Íslenzkt fornrit. Hún er augljós eftirlíking af Íslenskum fornritum eins og Hið ís - lenska fornritafélag hefur gefið þau út í tugatali í næstum níu áratugi. Framan af Geirmundar sögu er formáli upp á 63 blaðsíður, taldar með róm- ritdómar 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.