Saga


Saga - 2019, Page 258

Saga - 2019, Page 258
tekur greinilega afstöðu með dýrunum og skrifar á bls. 46–47: „Þessi tilskip- un var í gildi í 33 ár og veiðar á hreindýrum þannig heimilar hömlulaust í rúma þrjá áratugi sem sýnir hve áhugalaus yfirvöld voru á þessu tímabili um afdrif og tilvist hreindýra á Íslandi.“ Hömlur voru settar á veiðar á ný árið 1882 til að vernda stofninn enda voru hrein dýraveiðar Íslendinga og erlendra sportveiðimanna þá orðnar of umfangs miklar. Höfundur greinir frá veiðunum og birtir fjölmargar veiði - sögur sem af þeim spruttu, oftast orðréttar eftir heimildum í rammagreinum sem lífga mjög upp á frásögnina. Veiði fór alls staðar minnkandi þegar leið á nítjándu öld nema í Múlasýsl um þar sem dýrum fjölgaði. Frá sögninni er skipt í tvo undirkafla, Viðureignir við veiðidýrin og Haldið á hreindýra- veiðar. Þetta er eini hluti bókarinnar þar sem greina má skort á hnitmiðuðu skipulagi efnisins. Ekki verður annað séð en að þættirnir fjalli báðir um það sama og rugli lesandann ofurlítið. Fjórði hluti Öræfahjarðarinnar, Stefndi í útdauða hreindýra á Íslandi?, fjall ar um hreindýrastofninn á fyrri helmingi tuttugustu aldar. Höfundur telur að ýmis afdrifarík og stefnumarkandi kaflaskil hafi þá orðið í sögu hans hér á landi. Ráðamenn hafi hrokkið upp við að ekki hafði öllu undið fram eins og best hefði verið á kosið í sambúð landsmanna við dýrin. Löggjafarvaldið brást við því og friðaði dýrin að fullu á árunum 1901–1912 og voru lögin margfram- lengd næstu 40 árin vegna þess að stofninn þótti alltaf of lítill. Einnig er fjallað um áform varðandi nýtingu hrein dýra með hreindýrabúskap og hugmyndir um að stuðla að útbreiðslu dýranna um landið. Fram kemur að á þessu tíma- bili voru Íslendingar að endurskoða afstöðu sína til hreindýra og á sama tíma að átta sig á því að þekking á lífsháttum og högum þeirra hér á landi var lítil sem engin. Niðurstaðan varð sú að löggjafinn vildi standa vörð um hrein - dýra stofninn í landinu og til að sýna það í verki var tekið upp eftirlit með dýrunum. Það telur höfundur hafa markað þáttaskil í sambúð manna og hrein dýra á Íslandi. Í fimmta hluta, Hreindýrahjörð ríkisins, er fjallað um seinni hluta tutt- ugustu aldar en það tímabil einkenndist af auknum veiðum í kjölfar nýrra laga um hrein dýraveiðar. Kerfið sem tekið var upp við veiðarnar var um - deilt frá upphafi. Meðal annars var deilt um hvort það tryggði að veiðarnar færu fram eins og gert væri ráð fyrir, hvort það kæmi í veg fyrir ólöglegar veiðar og hvort það væri ásættanlegt frá sjónarhóli dýraverndar. Í sjötta og síðasta hluta bókarinnar, Málefni hreindýra á nýrri öld, er sagt frá löggjöf og breyttu fyrirkomulagi hreindýraveiða frá og með árinu 2000. Jafnframt er þar að finna stutta umfjöllun um nokkra hnökra sem enn eru á sambúð manna og hreindýra hér á landi. Drepið er á virkjanir á hreindýra - slóðum og vöktun og rannsóknir á hreindýrum auk þess sem fjallað er um heil mikil áform um hreindýra búskap og niðurstöðu þess máls. Bókinni lýkur á kafla þar sem horft er yfir sögu sviðið og niðurstöður dregnar sam- an. ritdómar256
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.