Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Qupperneq 17

Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Qupperneq 17
EVERT TAUBE: VALSINN HANS KALLA KÁTA (CALLE SCHEWENS VALS) Þýðandi: JÓHANNES BENJAMÍNSSON Kvæðið hefur ekki verið birt áður í islenzkri þýðingu. Á laufskrúðsins barmi, á blóskrýddri ey, þar báruhljóð magnast og dvín, og sœrekið þangið og hálfþurrkað hey ber höfuga angan til mín. 1 makindum sit ég og sólarlags nýt, en sœgolan kyssir mig heit. Og fluglétta máfa á ferli ég lít út á fjörðinn í matfangaleit. Ég brennivtnskaffi í bolla mér fœ, og bergi með velþóknun á. En lokkandi nikkutónn berst nú með blæ, í brjósti mér vekur hann þrá. Ég er eins og strákur, þótt afi ég sé, það eyðist ei lífsfjörið mitt, mín ástleitni dregur sig alls ekki í hlé, hún eykst jafnvel fremur en hitt. Sko, fengsæll og glaður er máfurinn minn, en mér veittist armlag um háls. Ó, heilaga æska, minn hugur er þinn, ég hylli þig glaður og frjáls. Frá engjum og sœnum ber angan og hljóm, ó æska, þú kemur til mín. Nú dansa ég glaður við blómskrúðsins blóm og bjarminn í vestrinu dvin. I lognörmum fjarðarins hvílir þú hlýtt, mín heillandi eyja í ró, og Jónsmessunœturhúm breiðir sig blítt um blundandi engi og skóg. ó, sviflétta álfadis, svipurinn þinn, er sólheitur, þekkir ei fals, og barmur þinn titrar, þú koss fékkst á kinn, við klingjandi molltóna vals. Já, gleðjist þið vinir, sem gistir hjá mér, hún er gjöful mín friðsœla ey. Er hanarnir gála til fiskjar ég fer og fanga svo ilmandi hey. Nú heilsar þú dögun, þitt lífgandi Ijós slær Ijóma á dali og hól. Nú dansa ég glaður við rósanna rós, unz roðar af árdegissól. SJÁLFSBJÖRG 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.