Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 36

Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 36
Sálræn vandamál í sambandi við líkamlega födun Á okkar tímum, þegar taugaveiklun og geðtruflanir virðast fara vaxandi, og mörg okkar geta einhvern tíma átt á hættu að missa andlegt jafnvægi, er ástæða til að gefa sér tíma til að brjóta heilann lítið eitt um vandamál fatlaðra og samband þeirra við aðra. Eftir því sem við eldumst, verður líf okkar flóknara og við háðari öðrum mönn- um. Aðlögunarhæfnin verður sífellt mikil- vægari. Skiljanlega verður aðlögun vanda- samari fyrir þá, sem fatlaðir eru eða standa öðrum að baki andlega eða líkam- lega. Þetta hefur tvær hliðar. I fyrsta lagi: Viðhorf annarra til hinna fötluðu. 1 öðru lagi: Viðhorf hins fatlaða til ann- arra og til fötlunar sinnar. I viðhorfum líkamlega heilbrigða til fatlaðra má greina tilfinningar af ýmsu tæi og vil ég taka þær til nánari athug- unar. Forvitni. Forvitni er mjög algeng í garð fatlaðra. Hún er skiljanleg og eðlileg hjá börnum, sem spyrja móður sína um þetta sem ann- að. „Mamma, hvers vegna?“ eða „Mamma, hvernig ?“ Á þessu sviði sem öðrum er forvitninni þá fyrst fullnægt, er barnið fær fullnægj- andi svar, en hún eykst, ef svarið er ekki afdráttarlaust. Jafn eðlileg og forvitnin um hið óvenjulega er hjá börnum, jafn- óafsakanleg er hún hjá fullorðnum, þegar hún getur orðið öðrum til tjóns. Forvitn- ina láta menn í ljós með orðum eða augnatilliti. Hún birtist á ýmsum stig- um. Óþvinguð, þegar fullorðið fólk stanz- ar og horfir, gerir athugasemdir og reynir á ýmsan hátt að vekja athygli annarra á fyrirbrigði því, sem þeir eru að skoða. Bezta vörnin gegn forvitni er að upp- lýsa almenning um hina ýmsu sjúkdóma, sem valda fötlun. Það er verkefni, sem félög fatlaðra hafa tekið til athugunar. Önnur aðferð er að koma fólki í skilning um, hve óþægileg hin nærgöngula for- vitni er fyrir þá, sem verða fyrir barðinu á henni. Meðaumkun. Meðaumkun getur verið ennþá óþægi- legri fyrir fatlað fólk en forvitnin. Með- aumkun gerir vart við sig hjá þeim, sem uppgötvað hafa hvernig ástatt er, en hafa takmarkaðan skilning á ástandinu og kæra sig heldur ekki um að skilja það. Með- aumkun er þá yfirborðslegt viðbragð eða 36 SJALFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.