Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 5

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 5
f---------------------- ADDA BÁRA SIGFÚSDÓTTIR: AÐSTOÐARMAÐUR RÁÐHERRA: Almanna- tryggingar og öryrkjar Almannatryggingakerfið hefur þann megintilgang að tryggja lífsafkomu þeirra, sem hafa takmarkaða eða enga vinnugetu. Hve vel gengur að láta kerfið þjóna til- gangi sínum, er ekki aðeins háð því, að lög og reglugerðir séu réttlát og bóta- upphæðir sómasamlegar, heldur einnig hinu, að þeir sem bótanna eiga að njóta þekki rétt sinn og leiti eftir að ná hon- um. Samtök öryrkja vinna gagnlegt starf með því að útbreiða þekkingu á bótarétti, en almenna kynningu á rétti fólks til tryggingabóta þarf að auka að mun. Ég tek því með þökkum beiðni blaðs ykkar um yfirlitsgrein um rétt öryrkja til trygg- ingabóta. Rétt er að taka fyrst fram, að réttur til örorkubóta miðast ekki aðeins við heilsufar, heldur einnig möguleika til þess að afla tekna. Tryggingu er ætlað að bæta upp, eftir því sem föng eru á, þá skerð- ingu á tekjumöguleikum, sem örorkan veldur. Örorkumat er því bæði af læknisfræði- iegum og félagslegum toga spunnið, og slcilgreining almannatryggingalaga á rétti til iífeyris er orðuð á þá leið, að þeir eigi rétt á lífeyri, sem séu öryrkjar til lang- frama á svo háu stigi, að þeir séu ekk; ^'ærir um að vinna sér inn 1/4 þess, & andlega og líkamlega heilir menn séu van- ir að vinna sér inn í því sama héraði við störf, sem hæfa þeim. Örorka er í sam- ræmi við þetta metin í hundraðshlutum og sagt, að þeir eigi rétt á lífeyri, sem séu 75% öryrkjar eða meir. Sérstakur réttur skapast, ef örorka er afleiðing slyss og hinn slasaði slysatryggður. Þá greiðist ör- SJÁLFSBJÖRG 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.