Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 21

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 21
Setið aS þingstörfum. íbúðaálmuna upp í sumar. I bygginguna voru komnar 51.9 milljónir króna þann 31. marz 1972. Gervilimaverkstæði tók til starfa í hús- inu á síðastliðnu hausti. Unnið var að bifreiðamálum og trygg- ingamálum. Á síðastliðnu hausti kom hingað til lands norskur arkitekt, Gaute Baalsrud, og flutti erindi um skipulag samfélagsins með tilliti til fatlaðra. Samtökin tóku þátt í ráðstefnu Sambands íslenzkra sveitarfé- laga um skipulagsmál. Ólafur Júlíusson, byggingafræðingur, flutti þar erindi á veg- um samtakanna. Félagsmálaráðherra hefur skipað nefnd, er kanni leiðir, sem tryggi, að byggingar og umferðaæðar framtíðarinnar, er njóta fjárhagslegrar fyrirgreiðslu opinberra að- ila, verði hannaðar þannig, að fatlað fólk komizt sem greiðast um þær. Fulltrúi Sjálfsbjargar í nefndinni er Ólöf Ríkarðs- dóttir. Að beiðni Sjálfsbjargar veitti Alþingi Landssíma Islands heimild, til að fella nið- ur gjöld af allt að 25 símum til tekju- lítilla öryrkja. Könnun hefur farið fram á heppilegum framleiðslugreinum á vinnustofu Vinnu- og dvalarheimilisins. Á síðasta ári veitti Norræna félagið tvo námsstyrki til fatlaðra íslenzkra ung- menna. Fulltrúi Norræna félagsins hefur tilkynnt Landssambandinu, að þeir vilji veita allt að þrjá slíka styrki árlega. Landssambandið styrkir fólk til náms SJÁLFSBJÖRG 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.