Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 20

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 20
14. þing Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra HALDIÐ í HÓTEL MÆLIFELLI, SAUÐÁRKRÓKI, DAGANA 10.-12. JÚNÍ 1972 v---------—------------------------' Setningarathöfnin hófst með því, að for- maður félagsins á Sauðárkróki, Ingvaldur Benediktsson, bauð þingfulltrúa velkomna. Þá flutti sóknarpresturinn, séra Tómas Sveinsson, hugleiðingu. Síðan flutti for- maður landssambandsins, Theódór A. Jóns- son, ræðu og setti þingið. Ræddi hann m. a. um þá þýðingu, sem starfsemi samtakanna hefði og framtíðar- verkefni. Theodór minntist fyrsta for- manns samtakanna, Emils Andersen frá Akureyri, en hann lézt 18. október 1971. Þingforsetar voru kjörnir: Sigursveinn D. Kristinsson, Reykjavík, og Ingvaldur Benediktsson, Sauðárkróki. Þingritarar: Pétur Þorsteinsson, Reykja- vík, Sigmar Ó. Maríusson, Reykjavík, Dagur Brynjúlfsson, Reykjavík, Jón G. Pálsson, Akureyri, Pálína Snorradóttir, Hveragerði og Þórður Jóhannsson, Hvera- gerði. Þingið sátu 52 fulltrúar frá 11 félögum. Fluttar voru skýrslur stjórnar og fram- kvæmdastjóra og ennfremur skýrslur allra félaganna, en þau eru 12 með 1176 virka félaga. Úr skýrslu sljórnar- og f ramk væmdasi j óra: Starfsemi skrifstofunnar var með sama sniði og áður. Til hennar leita sífellt fleiri einstaklingar og eru þeim veittar leiðbein- ingar og aðstoð, útveguð hjálpartæki og fleira. Framkvæmdum við vinnu- og dvalar- heimilið miðaði allvel áfram. Gert er ráð fyrir, að dvalarheimilið taki til starfa næsta vetur. Fyrirhugað er að steypa 20 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.