Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 33

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 33
I Frederik Knudsen (Danmörku) lœtur af formannsstarfi Banda- lags fatlaöra á Noröurlöndum, Theodór A. Jónsson tekur viö nœsta fjögurra dra tímabil. ganisation er í rauninni endurtekning á sama hug- takinu, og þar að auki er orðið „handikapp" yfir- gripsmeira en „invalid" eða „vanför“ og gefur til kynna, að samtökin eru opin fötluðu fólki á breið- um grundvelli. Samkv. lögum banda- lagsins eru haldin þing fjórða hvert ár, til skiptis í bandalagslöndunum. — Hvert land hefur jafnframt formannssætið fjögurra ára tímabil, sem lýkur með þinghaldi. Næsta þing verður hald- ið á Isalndi árið 1976 og tók nú formaður Sjálfs- bjargar, landssambands fatlaðra, Theodór A. Jóns- son, við formannssæti af Frederik Knudsen, for- manni Bandalags fatlaðra í Danmörku. » f sólskinsskapi og sumaryl. SJÁLFSBJÖRG 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.