Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 7

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 7
r----------------> UNNUR GUTTORMSDÓTTIR, SJÚKRAÞJÁLFARI: HALLIWICK- AÐFERÐIN Sundkennsla fyrir alla, sem fatlaðir eru. Ljósmyndir: Gerde Malcow 1. mynd: Nemandi fer óvart undir vatnsyfir- borð með munninn, í ókafanum við að blása á fljótandi hlut. Fyrir rúmum 20 árum hóf vatnstækni- fræðingurinn, dr. James McMillan til- raunir á sundaðferð, sem hann ætlaði fötl- uðu fólki. Tilraunir þessar gerði hann í skóla fyrir hreyfihamlaðar stúlkur — Halliwick School — og af honum dregur aðferð McMillans nafn sitt. Þessi aðferð hefur mikið verið notuð undanfarin ár, til að kenna hreyfihömluð- um börnum sund, með mjög góðum ár- angri. McMillan hagnýtti kunnáttu sína á eðli hlutarins í vatninu, til að þróa sund- aðferð þessa. Hann fann, að stöðu líkam- ans í vatni þurfti oftast að lagfæra, til þess að kroppurinn snerist ekki um sjálf- an sig eða sykki. Sjálf aðferðin byggir á tíu atriðum, sem ég mun nú rekja í sem stytztu máli. 1) Vatnsvani. Hreyfing í vatni er mörg- um algjörlega óþekkt fyrirbæri. Það er þess vegna nauðsynlegt, áður en nemand- inn byrjar að læra sund, að hann fái að finna hvaða áhrif vatnið hefur á hreyfing- ar hans og stöðu líkamans. Nemandinn þarf einnig að læra að hafa stjórn á önd- un sinni (1. mynd), og þegar hann finnur, að það er hægt að anda frá sér undir yfir- borði vatnsins, án þess að drukkna, er mikið áunnið. I byrjun er nemandinn mjög háður leið- beinanda sínum, en þá er komið að því, að (2) gera hann óháðan. Það er að segja, leiðbeinandinn má aðeins gefa stuðning, þegar nemandinn þarf að gera vissar hreyfingar, eða ná einhverri vissri stöðu. 3) Lóðréttur snúningur (vertical rota- tion). Með hjálp höfuð jafnvægis æfir nemandinn sig í að breyta um stöðu: Frá standandi til bakliggjandi og öfugt (2. SJÁLFSBJÖIÍG 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.