Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 25

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 25
aðra og þakkar l.S.Í. fyrir áhuga á því máli. Vætnir þingið þess, að félagsdeild- irnar sýni máli þessu fullan stuðning og vinni að framgangi þess. 9. Þingið styður allar góðar hugmyndir, sem fram koma um endurmenntun ör- yrkja og hvetur öryrkja til þess að not- færa sér þá möguleika, er gefast í þeim efnum. 10. Þingið beinir þeirri áskorun til Tryggingastofnunar ríkisins og annarra opinberra stofnana, að sæti í biðstofum verði meira við hæfi fatlaðra en nú er. Á sunnudag sátu þingfulltrúar hádegis- verðarboð bæjarstjórnar Sauðárkróks. Bæjarstjórinn, Hákon Torfason, bauð gesti velkomna með ávarpi. Sigursveinn D. Kristinsson þakkaði fyrir hönd þingfull- trúa. Um kvöldið sátu þingfulltrúar hátíðar- samkomu í boði félagsins á Sauðárkróki, vegna 10 ára afmælis þess. Hófst hún með því, að Lúðrasveit Sauð- árkróks lék nokkur lög. Konráð Þorsteins- son, fyrsti formaður félagsins, flutti ræðu og Hólmfríður Jónasdóttir fór með frum- ort ljóð. Margt fleira var til skemmtunar og fróðleiks. — Félaginu bárust margar gjafir og góðar óskir frá Sjálfsbjargar- félögunum og Landssambandinu. — Félag- ið heiðraði tvo fyrrverandi félaga með gjöfum, þá Konráð Þorsteinsson, Reykja- vík, og Konráð Ásgrímsson, Akureyri. — Samkomunni stjórnaði formaður félagsins, Ingvaldur Benediktsson. Á þinginu barst gjöf, að upphæð kr. 40.- 000.00, til byggingar Vinnu- og dvalar- heimilisins, frá Sjálfsbjörg í Árnessýslu. Þingslit fóru fram á mánudagskvöld. I stjórn fyrir næsta starfsár voru kosin: Formaður: Theod&r A. Jónsson, Reykja- vík; varaformaður: Sigursveinn D. Krist- insson, Reykjavík; ritari: Ölöf Ríkarðs- dóttir, Reykjavík; gjaldkeri: Eiríkur Ein- arsson, Reykjavík. — Meðstjórnendur: Sigurður Guðmundsson, Reykjavík; Heið- rún Steingrímsdóttir, Akureyri; Ingibjörg Magnúsdóttir, Isafirði; Friðrik Á. Magnús- son, Ytri-Njarðvík; Eggert Theodórsson, Siglufirði; Ingvaldur Benediktsson, Sauð- árkróki; Jóhann Kristjánsson, Bolungar- vík; Jón Þ. Buch, Húsavík; Þórður Jó- hannsson, Hveragerði, Hildur Jónsdóttir, Vestmannaeyjum. Framkvæmdastjóri Landssambandsins er Trausti Sigurlaugsson. Spjallað í spaugi Þegar börnin fóru ein eitthvað út af heimilinu, sagði ég gjarnan við þau um leið og ég kvaddi þau: ,,Og verið þið nú móður ykkar til sóma.“ Sumar eitt, þegar dóttirin var átta ára, fékk hún að fara í sveit. Meðan ég var að setja farangur hennar í töskuna, sat hún með hönd undir kinn og horfði á mig. Loks segir hún alvarleg á svip: „Svo þegar þú kveður mig, þá segir þú — vertu nú móður þinni til ama — eða eitthvað svoleiðis!“ SJÁLFSBJÖRG 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.