Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 19

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 19
hafsjó eitraðra lofttegunda? En óvissan nagaði. Ef nú þrátt fyrir allt, að hún væri lifandi. Hvað þá? Og svarinu laust niður. Ég kveiki í húsinu og brenni það allt til grunna. Og það gerði ég. Ég settist enn út á lóðina mína og horfði á reykinn frá brennandi húsinu mínu stíga til lofts. Einlægt þóttist ég sjá flóna svífa út úr kafinu, en það voru sótflyks- ur einar. Og í bálinu sveif hún fyrir augu mér sem glákomskuggar í blinds manns auga. Húsið brann fljótt og hrundi saman. Ég táraðist dálítið upp á trygginguna. Þó var brjóst mitt nú fullt af sigurgleði. Að vísu var þessi sigur dýr. En hefur nokkur sigrað nokkuð, án þess að tapa öllu? — Að morgni kæmi frúin heim úr frí- inu. Og þegar ég hafði kysst hana vel- komna hjá ferðaskrifstofunni, tjáði ég henni, að heimkoman myndi því miður ekki færa henni fögnuðinn óblandinn. — Hún spurði strax, hvað væri um að vera. Er það kannske kvensa? Ég sagði bara eins og satt var: Það — það er fló í íbúð- inni. Mér fannst ekki viðeigandi að grobba af afrekum mínum að sinni. Það ætti nú að vera hægt að ráða bót á því, sagði konan mín og vatt sér inn í apótekið. Hún kom út aftur með stóra sprautu í hendi, fulla af skordýraeitri: Nú úðum við bara íbúðina með þessu, vin- urinn, sagði hún. — Og þó, bætti hún við, þess þarf ekki. Flóin er þarna, þarna á nefbroddinum á þér. Og þar með pusaði hún framan í mig fullri sprautu af eitrinu, þessum þá líka þokka. Og satt var orðið — þarna lá flóin. SJÁLFSBJÖRG 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.