Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 44

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Blaðsíða 44
Almanna- tryggingar og öryrkjar . . . FRAMHALD af bls. 6. rætt um, eru hugsaðar sem framfærslu- eyrir, en einnig er greiddur styrkur vegna kaupa á tækjum og umbúðum, sem menn þarfnast vegna fötlunar, svo og kostnað- ar við þjálfun og æfingameðferð. Þetta eru í megindráttum þau kjör, sem almannatryggingar búa öryrkjum. Þetta kerfi hefur verið að þróast og breytast, og á sífellt að vera í athugun og endur mati. Það getur t. d. verið umhugsunar- efni nú, hvort aukin viðleitni til þess að hjálpa öryrkjum út í atvinnulífið, sé ekki nærtækt verkefni. Beinar peningagreiðslur til þeirra, er lít- ið eða ekkert geta unnið, verða hins vegar alltaf höfuðverkefnið og upphæðirnar þurfa að geta verið sæmilegur framfærslu- eyrir. Þær hafa hins vegar lengst af verið fjarri því marki, og örar verðhækk- anir hafa alla tíð skert hag bótaþega vegna þess að bótaupphæðum, sem ákveðnar voru í lögum, var ekki breytt nægjanlega oft. Með lögum frá vorinu 1971 var gerð veruleg endurbót á þessu atriði. Nú er trvggingaráðherra skylt að hækka bætur til samræmis við hækkun á útborguðu kaupi verkamanna innan sex mánaða. Þetta á að tryggja að sú bótaupphæð, sem eitt sinn er fengin, rýrni ekki miðað við verkamannalaun. r-------------------------------n / I landhelg- inni ________________________________ „Þau eru svo eftirsótt Islandsmið,“ var sungið við raust haustið 1958, þegar við færðum landhelgina út í 12 mílur. Enn færum við okkur um set, og í þetta skiptið skal landhelgin verða 50 mílur. í tilefni þessa atburðar, bjóðum við þér, lesandi góður, að renna færi og vonandi án þess að verða staðinn að ólöglegum veiðum. — Afli ætti að vera dágóður, 25 fisktegundir eru í boði, að vísu misjafn- lega vel ætar, en allar hafa þær einhvern tíma veiðzt á íslandsmiðum. Þó skal tekið fram, að samkvæmt bók Bjarna Sæmundssonar um fiska, þá hefur ein tegundin aðeins veiðzt sjö sinnum við íslands strendur. Þrjár aflaklær hljóta kr. 500.00 í hlut frá Sjálfsbjörg. Góða ferð og væna veiði. Sendið lausnir merktar STAFAÞRAUT Pósthólf 5147, fyrir 1. nóvember 1972. 44 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.