Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2022, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 14.05.2022, Qupperneq 12
Margar hendur vinna létt verk, segja heima- menn í Vogum sem finnst skemmtilegast að ganga varp margir saman. MYND/AÐSEND Sérstök stemmning fyrir því að ganga varp að sögn heimafólks. Þúsundir andareggja í Mývatnssveit verða soðin, spæld, kæst eða nýtt í bakstur næstu vikur. Sælkerar þurfa þó að bíða vegna kulda og rifja upp Covid-sóttvarnir. bth@frettabladid.is VEÐURFAR Kuldatíð hefur ríkt norð- an heiða undanfarið, sem leiðir til þess að endurnar í fuglaparadísinni Mývatnssveit halda í sér eggjunum. Dráttur verður á að sælkerar með rétt til hlunnindanýtingar fái notið andareggjanna, sem alla jafna eru bragðmeiri en hænuegg. Eggin eru að mestu tekin úr hreiðrum í varphólmum í vatn- inu og hefur eggjatakan numið þúsundum, jafnvel tugþúsundum, enda skarta fáir staðir eins miklum og f jölbreyttum hópi anda og Mývatnssveit. Sólveig Pétursdóttir, sem þekkir vel til varps í Vogum við austurbakka vatnsins, segir að þegar kalt sé í veðri eins og nú og gróður skammt á veg kominn fresti endurnar varpi. Horfir nú í að fyrsta varpferðin verði farin upp úr næstu mánaðamótum, nokkru seinna en í venjulegu árferði. „Það er hvönnin sem skýlir hreiðrunum best, endurnar leita í að verpa undir hvönn eða í sinu. Svo fer húsöndin inn í holur hér og þar,“ segir Sólveig. Húsöndin er friðuð sem og fleiri tegundir og gæta Mývetningar þess að skilja eftir nóg af eggjum í hverju hreiðri hjá tegundum sem ekki eru friðaðar. Dæmi eru um að margar endur verpi í sama hreiður, jafnvel 40 eggjum. Engin önd getur haldið hita á svo mörgum eggjum, hvað þá komið mjög stórum ungahópi á legg. Þess vegna líta Mývetningar sem ganga andavarp í sveitinni svo á sem þeir séu ekki aðeins að færa björg í bú með nýtingu auðlindar, heldur gengur fólk varpið til hags- bóta fyrir andastofninn. Eggin eru sem dæmi soðin, steikt, kæst eða nýtt í bakstur. „Það er mjög sérstök stemmning, sérstaklega þegar margir ganga varp saman,“ segir Sólveig. Matvælastofnun hefur gefið út vegna fuglaflensunnar sem borist hefur til landsins að þeir sem nýti egg villtra fugla ættu að spritta held- ur sínar vandlega eftir að hafa farið í hreiðrin og meðhöndlað eggin. Þá sé gott að þvo egg að lokinni töku og varast beri fuglahræ. Sólveig telur að flestir muni haga eggjatöku í sam- ræmi við þessi tilmæli. Einn siður varpgöngu er að snæða glæný og hrá andaregg í njóla. Í ljósi fuglaf lensunnar er fremur líklegt, að sögn Sólveigar, að neyslu hráu eggjanna verði skotið á frest. ■ Kuldatíð og fuglaflensa hefur áhrif á eggjatökuna AUÐVITAÐ ER EÐLILEGT… ...að meirihlutinn keppist við að senda alla starfsemi sem ekki er á skrifstofu upp á Esjumela. Reykjavík fyrir alla (borgarstarfsmenn og skrifstofufólk). Minni spilling – betri borg. Burt með meirihlutann. BETRI BORG Á by rg ða rm að ur : H ilm ar P ál l J óh an ne ss on Samgöngustofa auglýsir laus til umsókna 45 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum, 6 leyfi á Akureyri og 1 leyfi í Árborg. Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði, skv. 5. gr. laga nr. 134/2001 og rg.nr. 397/2003 um leigubifreiðar, með síðari breytingum. Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Samgöngustofu, www.samgongustofa.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk. Sími: 480 6000 . www.samgongustofa.is AUGLÝSING VEGNA ÚTHLUTUNAR ATVINNULEYFA TIL AKSTURS LEIGUBIFREIÐA Samgöngustofa Blaðið í dag og safn eldri blaða á frettabladid.is Það er mjög sérstök stemmning, sérstak- lega þegar margir ganga varp saman. Sólveig Pétursdóttir, Mýventingur 10 Fréttir 14. maí 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.