Fréttablaðið - 14.05.2022, Page 56

Fréttablaðið - 14.05.2022, Page 56
kopavogur.is Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólann Furugrund Leikskólinn Furugrund er fjögurra deilda leikskóli í Fossvogsdalnum í Kópavogi. Í leikskólanum er mikill mannauður, starfsmannaveltan er mjög lág og þar starfar hátt hlutfall leikskólakennara. Helstu áherslur leikskólans eru: Að rækta með börnunum sjálfstæði og jákvæða sjálfsmynd. Markmiðið er að börnin upplifi öryggi, virðingu, traust og hlýju í daglegu starfi. Frjáls leikur er í öndvegi ásamt skipulögðu námi og starfi, s.s. leikfimi, jóga og útikennslu. Leikskólinn hefur ítrekað verið þátttakandi í Erasmus+ Evrópuverkefnum. Í ár er leikskólinn þátttakandi í verkefni þar sem áhersla er á lýðheilsu og heilbrigði. Aðstoðarleikskólastjóri er staðgengill leikskólastjóra. Hann er leiðandi aðili í skipulagi faglegs starfs innan leikskólans og tekur virkan þátt í stjórnun og umsjón starfsmannamála ásamt virku samstarfi við foreldra. Menntunar- og hæfniskröfur · Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara · Reynsla af starfi og stjórnun í leikskóla · Framhaldsnám í stjórnun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi æskileg · Hæfni í mannlegum samskiptum · Fagleg forysta, sýn og vilji til nýbreytni og þróunar í leikskólastarfi · Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi · Góð tölvukunnátta · Góð íslenskukunnátta og ritfærni Umsóknarfrestur er til og með 29. maí 2022. Ráðið verður í stöðuna eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið má finna á ráðningarvef Kópavogsbæjar https://kopavogur.alfred.is/ Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt í gegnum ráðningarkerfið Alfreð. Nýtt ráðgjafar- og meðferðarteymi fyrir börn með geð- og þroskaraskanir og fjölskyldur þeirra leitar eftir eftirfarandi fagaðilum til að taka þátt í spennandi uppbyggingu geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn á landsvísu: VIRÐING - SAMVINNA - FAGMENNSKA Um er að ræða framtíðarstörf þar sem starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 07.06.2022. Nánari upplýsingar um störfin veitir Linda Kristmundsdóttir forstöðumaður linda.kristmundsdottir@heilsugaeslan.is - 513 6620. Sjá nánar á www.starfatorg.is og á www.heilsugaeslan.is undir laus störf. VILTU TAKA ÞÁTT Í UPPBYGGINGU OG MÓTUN NÝRRAR GEÐHEILSUMIÐSTÖÐVAR BARNA HJÁ HH? Barnageðlækni eða barnalækni Sálfræðingi Hjúkrunarfræðingi Félagsráðgjafa Iðjuþjálfa Fjölskyldufræðingi Unnið er í þverfaglegri teymisvinnu. Um er að ræða ábyrgðarmikil og krefjandi störf í spennandi starfsumhverfi þar sem áhersla er á nýsköpun og framþróun. Geðheilsumiðstöð barna er miðstöð geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn á landsvísu, staðsett innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Miðstöðin sameinar starfsemi þriggja starfseininga innan heilsugæslunnar: Þroska og hegðunarstöð, Geðheilsuteymi fjölskylduvernd og nýtt meðferðarteymi fyrir börn og unglinga. Laus störf hjá Grundarfjarðarbæ • Leikskólastjóri • Störf á leikskóla • Umsjón fasteigna og áhaldahús • Starfsmaður á höfn • Sumarstörf • Upplýsingamiðstöð Nánari upplýsingar á www.grundarfjordur.is BÓKBINDARI ÓSKAST Bókbindari vanur vélavinnu og annarri almennri bókbandsvinnu óskast sem fyrst. Upplýsingar og umsóknir erlingur@litrof.is Litróf p r e n t s m i ð j a Litróf Litróf p r e n t s m i ð j a Litróf p r e n t s m i ð j a Sími 563 6000 · litrof@litrof.is · www.litrof.is Sölumenn og skrifstofur eru á 2.hæð Litróf Stafræn prentun Sölumenn og skrifstofur eru á 2.hæð Litróf Stafræn prentun Erum við að leita að þér?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.